Fréttasafn(Síða 7)
Fyrirsagnalisti
Vaxtarsproti ársins er Controlant með 929% vöxt í veltu
Vaxtarsprotinn var afhentur í Flórunni í Grasagarðinum í Laugardal.
Vaxtarsprotinn 2022 afhentur á fimmtudaginn
Vaxtarsprotinn 2022 verður afhentur næstkomandi fimmtudag kl. 9-10 í Flórunni í Grasagarðinum í Laugardal.
Hugverkaiðnaður verði öflugasta stoðin
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um hugverkaiðnaðinn í Viðskiptablaðinu.
Stjórn og starfsmenn Nordic Innovation heimsækja SI
Stjórn og starfsmenn Nordic Innovation heimsóttu SI í vikunni.
Mikilvægt að sprotafyrirtæki geti vaxið og dafnað hér á landi
Rætt er við Nönnu Elísu Jakobsdóttur, viðskiptastjóra á iðnaðar- og hugverkasviði SI, um nýsköpun og Samtök sprotafyrirtækja í Fréttablaðinu.
Góð mæting á kynningarfund um Tækniþróunarsjóð
Vel var mætt á kynningarfund um Tækniþróunarsjóð sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins.
Skortur á reyndum sérfræðingum hefur áhrif á vöxt
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í frétt Bloomberg.
Óskað eftir tilnefningum fyrir Vaxtarsprotann
Frestur til að senda inn tilnefningar fyrir Vaxtarsprotann er framlengdur til 18. ágúst.
Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð
SI og Rannís standa fyrir kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð 18. ágúst kl. 8.30-10.
Miðstöð snjallvæðingar fær 300 milljónir í styrk frá ESB
Miðstöð snjallvæðingar hefur fengið 300 milljóna króna styrk frá ESB.
Finna þarf ástæður ójafnvægis í fjárfestingum vísissjóða
Nanna Elísa Jakobsdóttir, viðskiptastjóri á iðnaðar- og hugverkasviði SI, flutti erindi á ráðstefnu Framvís.
Nýsköpunarkennari grunnskólanna vill efla sjálfstæði nemenda
Ásta Sigríður Ólafsdóttir var valin Nýsköpunarkennari grunnskólanna árið 2022.
Fjallað um stöðu og horfur í matvælaiðnaði á Íslandi
Matvælaráð SI stóð fyrir opnum fundi um sókn íslensks matvælaiðnaðar í Húsi atvinnulífsins.
Brýnt efnahagsmál að liðka fyrir komu erlendra sérfræðinga
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Fréttablaðinu um skort á erlendum sérfræðingum.
Nýsköpunarlykillinn eflir nýsköpunar- og frumkvöðlafærni
Nýsköpunarlykillinn sem hlaut styrk út Framfarasjóði SI hefur verið formlega opnaður.
Samtök sprotafyrirtækja á Nýsköpunarvikunni
Samtök sprotafyrirtækja tók þátt í Nýsköpunarvikunni.
Þarf 9.000 sérfræðinga fyrir meiri vöxt í hugverkaiðnaði
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasvið SI, um mannauðsþarfir fyrirtækja í hugverkaiðnaði.
Vantar 9.000 sérfræðinga í hugverkaiðnað næstu 5 árin
Ný greining SI segir að það vanti 9.000 sérfræðinga á næstu 5 árum í hugverkaiðnaði.
Heimsókn í Tæknisetur
Fulltrúar Samtaka iðnaðarins heimsóttu Tæknisetur.
Nýsköpunarmót Álklasans
Nýsköpunarmót Álklasans verður miðvikudaginn 30. mars kl. 14-16 í Hátíðarsal HÍ.