Fréttasafn30. maí 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök sprotafyrirtækja

Fjölmennt á fyrsta hraðstefnumóti SSP og SI í Nýsköpunarvikunni

Fjölmennt var á fyrsta hraðstefnumótinu sem Samtök sprotafyrirtækja - SSP og Samtök iðnaðarins efndu til í Nýsköpunarvikunni þar sem frumkvöðlar fengu góð ráð og innblástur frá reynslumiklu fólki úr atvinnulífinu og stjórnmálum. Mótið fór fram í Sykursalnum í Grósku.

Á Facebook er hægt að nálgast fleiri myndir frá viðburðinum.

Myndir: BIG

Si_stefnumot_frumkvodla_kokteill-1
Si_stefnumot_frumkvodla_kokteill-2
Si_stefnumot_frumkvodla_kokteill-11
Si_stefnumot_frumkvodla-27
Si_stefnumot_frumkvodla-14