Fréttasafn



14. maí 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun

Rætt um mikilvægi hugverkaréttinda og einkaleyfa

Hugverkastofan, Kerecis og Samtök iðnaðarins stóðu fyrir fundi í dag sem var hluta af dagskrá í Nýsköpunarvikunni. Á fundinum var rætt um nýsköpun og mikilvægi hugverkaréttinda og einkaleyfa. 

Framsögu höfðu  Borghildur Erlingsdóttir hjá Einkaleyfastofu, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Karl Jónsson hjá LUUM.iO og Visiolite LLC, Sveinbjörn Gizurarson hjá Háskóla Íslands, Helga Dögg Flosadóttir hjá Atmonia, Guðmundur Fertram Sigurjónsson hjá Kerecis og Sigurður Hannesson hjá Samtökum iðnaðarins.

Hér er hægt að nálgast viðtal við Karl Jónsson á Vísi.

Hér er hægt að nálgast viðtal við Karl Jónsson í Bítinu á Bylgjunni.

Hér er hægt að nálgast viðtal við Guðmund Fertram Sigurjónsson á Rás 1. 

Hér er hægt að nálgast upptöku af fundinum:

https://vimeo.com/944069412/9501972789?share=copy

Á Facebook SI er hægt að nálgast fleiri myndir frá fundinum.

Myndir/Golli

_GSF4151Borghildur Erlingsdóttir hjá Einkaleyfastofu.

_GSF4167Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.

_GSF4241Karl Jónsson hjá LUUM.iO og Visiolite LLC. 

_GSF4252Sveinbjörn Gizurarson hjá Háskóla Íslands.

_GSF4312-2Helga Dögg Flosadóttir hjá Atmonia.

_GSF4326Guðmundur Fertram Sigurjónsson hjá Kerecis.

_GSF4377-2Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI.

_GSF4187-2

_GSF4260

_GSF4285

Eiríkur Sigurðsson hjá Hugverkastofunni, Guðmundur Fertram Sigurjónsson hjá Kerecis, Sigurður Hannesson hjá Samtökum iðnaðarins, Helga Dögg Flosadóttir hjá Atmonia, Karl Jónsson hjá LUUM.iO og Visiolite LLC, Borghildur Erlingsdóttir hjá Einkaleyfastofu og Sveinbjörn Gizurarson hjá Háskóla Íslands.