10. des. 2019 Almennar fréttir

Nýútskrifaðir snyrtifræðingar fá sveinsbréf

Félag íslenskra snyrtifræðinga afhenti nýsveinum sveinsbréf sín fyrir skömmu en snyrtifræði er löggild iðngrein. Meðal útskrifaðra eru Aðalheiður Jóna Magnúsdóttir, Brynhildur Íris Bragadóttir, Hrafnhildur Kristjánsdóttir, Katrín Gyða Guðjónsdóttir, Sara Dís Davíðsdóttir, Sara Margrét Sævarsdóttir, Sif Brynjarsdóttir, Steinunn Ýr Hilmarsdóttir og Svandís Logadóttir.

Myndin var tekin þegar sveinsbréfin voru afhent á veitingastaðnum Sólon.


Fáum við leyfi þitt til að nota Google Analytics til að safna nafnlausum upplýsingum um notkun þína á þessum vef?

Sjáðu nánar á persónuverndarsíðu okkar hvaða áhrif svar þitt hefur.