Fréttasafn16. des. 2019 Almennar fréttir Menntun

Sveinsbréf í ljósmyndun

Á aðalfundi Ljósmyndarafélags Íslands sem fram fór fyrir skömmu var afhent sveinsbréf í ljósmyndun. Það var Elsa Katrín sem tók við sveinsbréfinu úr hendi Guðmundar Viðarssonar, ljósmyndara og formanns sveinsprófsnefndar.

Mynd: SOS Ljósmyndun.