Jólahátíðarfundur Félags rafeindatæknifyrirtækja
Félag rafeindatæknifyrirtækja, FRT, hélt sinn árlega jólahátíðarfund fyrir skömmu. Í félaginu sem var stofnað árið 1962 eru fyrirtæki með starfsemi um allt landið. Félagið er eitt af aðildarfélögum Samtaka rafverktaka, SART. Á myndinni eru félagsmenn FRT sem mættu á fundinn og áttu góða stund saman.