Fréttasafn: desember 2020 (Síða 3)
Fyrirsagnalisti
Markaðssetjum Ísland sem nýsköpunarland
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra hugverkasviðs SI, í síðdegisútvarpi Rásar 2 um nýtt myndband Work in Iceland.
Stjórn Félags rafverktaka á Austurlandi endurkjörin
Stjórn Félags rafverktaka á Austurlandi var endurkjörin á aðalfundi félagsins.
Formaður Félags rafverktaka á Vestjörðum endurkjörinn
Formaður Félags rafverktaka á Vestjörðum var endurkjörinn á aðalfundi félagsins.
Gjaldskrárhækkun Sorpu hátt í 300% í sumum tilvikum
Rætt er við Lárus M.K. Ólafsson, viðskiptastjóra á framleiðslusviði SI, í Morgunblaðinu um gjaldskrárhækkun Sorpu.
Formaður Meistarafélags bólstrara endurkjörinn
Ásgrímur Þór Ásgrímsson var endurkjörinn formaður Meistarafélags bólstrara á aðalfundi félagsins.
Vandamál þegar ófaglærðir ganga í störf iðnaðarmanna
Rætt er við Friðrik Á. Ólafsson, viðskiptastjóra byggingariðnaðar hjá SI, í Kveik.
BREXIT - rafrænn fundur
Félagsmönnum SI stendur til boða að sitja rafrænan fund vegna BREXIT næstkomandi miðvikudag.
Sameining í prentiðnaði
Prentsmiðjurnar Litróf, GuðjónÓ og Prenttækni hafa sameinast undir merki Litrófs.
Tilnefningar fyrir menntaverðlaun atvinnulífsins
Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent í Hörpu fimmtudaginn 4. febrúar.
Skilningsleysi á mikilvægi aukinnar skilvirkni
Umsögn SI um frumvarp til breytinga á skipulagslögum hefur verið send umhverfis- og samgöngunefnd.
Erlendir sérfræðingar sem velja Ísland til búsetu og vinnu
Íslandsstofa og Samtök iðnaðarins frumsýndu nýtt myndband í beinu streymi í dag.
Beint streymi frá fundi um erlenda sérfræðinga
SI, Íslandsstofa og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið standa fyrir fundi um erlenda sérfræðinga.
Hugverkaiðnaður getur orðið mikilvægasta stoðin
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um fjórðu útflutningsstoðina, hugverkaiðnaðinn.
Fjórða stoðin er hugverkaiðnaður sem hefur skotið rótum
Í nýrri greiningu SI segir að fjórða stoðin hafi skotið rótum í gjaldeyrisöflun þjóðarbúsins.
Formaður Málarameistarafélagsins endurkjörinn
Formaður Málarameistarafélagsins var endurkjörinn á aðalfundi félagsins.
- Fyrri síða
- Næsta síða