Fréttasafn2. des. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun

Beint streymi frá fundi um erlenda sérfræðinga

Samtök iðnaðarins og Íslandsstofa í samvinnu við atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið standa fyrir opnum rafrænum fundi sem hefst kl. 12.00 um tækifærin sem felast í að fá fleiri erlenda sérfræðinga til landsins í hátæknistörf. 

Fundinum er streymt hér:  https://www.facebook.com/samtokidnadarins/videos/3629888747069482

Dagskrá

  • Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI
  • Work in Iceland – nýtt kynningarmyndband frumsýnt
  • Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
  • Tanya Zharov, aðstoðarforstjóri Alvotech
  • Karl Guðmundsson, forstöðumaður hjá Íslandsstofu, er fundarstjóri.

Work_in_Iceland_auglysing_loka