Fréttasafn16. des. 2020 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun

Nýtt myndband SI um nýsköpun

Nýtt myndband Samtaka iðnaðarins um nýsköpun var frumsýnt í dag í beinu streymi að viðstöddum forseta Íslands. Samtök iðnaðarins hafa hvatt til þess að nýsköpun verði sett í forgang við uppbyggingu atvinnulífs á Íslandi. Í tilefni þess að ár nýsköpunar er senn á enda var myndbandið frumsýnt þar sem áfram er hvatt til þess að hugvitið verði virkjað í meira mæli.

Dagskrá 

  • Árni Sigurjónsson, formaður SI
  • Myndband frumsýnt
  • Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI
  • Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands
  • Sigríður Mogensen, sviðsstjóri hugverkasviðs SI, fundarstjóri

Hér er hægt að horfa á streymið á Facebook

Hér er hægt að horfa á myndbandið:

https://vimeo.com/491678237