Fréttasafn(Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Ný stjórn Meistarafélags húsasmiða
Ný stjórn var kjörin á aðalfundi Meistarafélags húsasmiða sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Stjórn Félags blikksmiðjueigenda endurkjörin
Stjórn Félags blikksmiðjueigenda var endurkjörin á aðalfundi félagsins.
Hugverkaiðnaður vaxandi burðarás í íslensku efnahagslífi
Í nýju staðreyndarblaði SI um hugverkaiðnað kemur fram að útflutningstekjur hugverkaiðnaðar hafi verið 309 milljarðar króna á síðasta ári.
Nýsveinar boðnir velkomnir í Félag skrúðgarðyrkjumeistara
Á aðalfundi Félags skrúðgarðyrkjumeistara voru nýsveinar boðnir velkomnir.
Stjórn Mannvirkis - félags verktaka endurkjörin
Stjórn Mannvirkis - félags verktaka var endurkjörin á aðalfundi félagsins.
Blikksmiðja Guðmundar fagnar 50 ára afmæli
Aðildarfyrirtæki Félags blikksmiðjueigenda fagnaði 50 ára starfsafmæli á Akranesi.
Stýrihópur skipaður um endurskoðun á byggingarreglugerð
Framkvæmdastjóri SI er í stýrihópi sem ráðherra hefur skipað um endurskoðun á byggingarreglugerð.
Ný stjórn Félags ráðgjafarverkfræðinga
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags ráðgjafarverkfræðinga.
Skráning hafin í Menntaþon 2025
Menntaþon 2025 sem fer fram 16. maí til 6. júní er ætlað að tengja saman menntakerfið og atvinnulífið.
Staða kísilverksmiðju PCC á Bakka er grafalvarleg
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um stöðu PCC Bakka við Húsavík.
Framkvæmdastjórar SI og SA á Súpufundi atvinnulífsins
Súpufundur atvinnulífsins fer fram á Akureyri 14. maí kl. 11.30 á Hótel KEA.
Stjórnvöld setji í forgang að efla samkeppnishæfni Íslands
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um stöðu PCC BakkaSilicon.
SI vilja raunhæfari viðmið í ytra mati framhaldsskóla
Samtök iðnaðarins hafa skilað umsögn um drög að viðmiðum fyrir ytra mat í framhaldsskólum.
Fagnaðarefni að ríkisstjórnin boði vinnu við iðnaðarstefnu
Sigurður Hannesson, framkvæmastjóri SI, skrifar um iðnaðarstefnu í grein á Vísi.
Mikil efnahagsleg áhrif byggingariðnaðar
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í sérblaði Viðskiptablaðsins um Verk og vit.
Nemendafyrirtækið Urri sigraði með vistvænu hundaleikfangi
Fulltrúi SI hafði umsjón með dómarastörfum í keppni ungra frumkvöðla í menntaskólum.
Kynning á íslenskum líftækniiðnaði í Nýsköpunarvikunni
SI og Íslandsstofa standa fyrir viðburðinum 13. maí kl. 8.30-10.00 í Grósku.
Vorferð Félags hársnyrtimeistara á Norðurlandi
Félag hársnyrtimeistara á Norðurlandi stóð fyrir vorferð á Grenivík.
Samtök iðnaðarins samstarfsaðili Lagavita
Lagaviti hjálpar lögfræðingum að leysa úr flóknum viðfangsefnum með aðstoð gervigreindar.
Mikilvægi vörumerkja til umræðu í Nýsköpunarvikunni
Hugverkastofa í samstarfi við ÍMARK og SI standa fyrir viðburði í Nýsköpunarvikunni 13. maí kl. 10.30-12 í Grósku.