Fréttasafn



Fréttasafn: Almennar fréttir (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

16. apr. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök gagnavera : Alþjóðleg ráðstefna um gagnaversiðnað í Reykjavík

Alþjóðleg ráðstefna um gagnaversiðnað verður haldin í Hörpu dagana 17.-18. apríl.

15. apr. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Hátt í 1.700 grunnskólanemendur heimsækja Verk og vit

Hátt í 1.700 grunnskólanemendur áforma að sækja stórsýninguna Verk og vit. 

15. apr. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Verk og vit hefst á fimmtudag

Stórsýningin Verk og vit verður haldin í sjötta sinn 18.-21. apríl í Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal.

15. apr. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Tannsmiðafélag Íslands : Ný stjórn Tannsmiðafélags Íslands

Ný stjórn Tannsmiðafélags Íslands var kosin á aðalfundi félagsins. 

15. apr. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Malbikunarstöðin Höfði með starfsemi án starfsleyfis

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu um starfsemi Malbikunarstöðvarinnar Höfða án starfsleyfis.

12. apr. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Ráðstefna SI um fjárfestingu í samgönguinnviðum

Í tilefni Verk og vit standa Samtök iðnaðarins fyrir ráðstefnu um fjárfestingu í samgönguinnviðum á Íslandi.

10. apr. 2024 Almennar fréttir Mannvirki : Meistaradeild SI verður á stórsýningunni Verk og vit

Stórsýningin Verk og vit verður haldin 18.-21. apríl í Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal. 

10. apr. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Starfshópur um einn feril húsnæðisuppbyggingar

Innviðaráðherra hefur skipað starfshóp um einn feril húsnæðisuppbyggingar.

10. apr. 2024 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Sjö samtök telja ótækt að boðuð lög nái fram að ganga

ViðskiptaMogginn segir frá umsögn hagsmunasamtaka atvinnulífsins um fjárfestingu erlendra aðila.

8. apr. 2024 Almennar fréttir Menntun : Ráðstefna um gæðastarf í leik- og grunnskólum

Fulltrúi SI er meðal frummælenda á ráðstefnu um gæðastarf í leik- og grunnskólum sem haldin verður í Hofi á Akureyri. 

8. apr. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök sprotafyrirtækja : Ný stjórn Samtaka sprotafyrirtækja

Ný stjórn Samtaka sprotafyrirtækja, SSP, var kosin á aðalfundi. 

27. mar. 2024 Almennar fréttir Félag íslenskra snyrtifræðinga Iðnaður og hugverk : Rannsókn á snyrtistofum sem fjölgar ört

Rætt er við Agnesi Ósk Guðjónsdóttur, fyrrum formann Félags íslenskra snyrtifræðinga, í Kastljósi.

26. mar. 2024 Almennar fréttir Menntun : Iðnaðarmannafélagið í Hafnarfirði gefur fjármagn til nýs Tækniskóla

Fyrsta eiginfjárframlag til nýs Tækniskóla kemur frá Iðnaðarmannafélaginu í Hafnarfirði.

26. mar. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Innleiðing lífsferilsgreiningar fyrir íslensk mannvirki

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, flutti ávarp á fundi HMS um innleiðingu lífsferilsgreiningar fyrir íslensk mannvirki.

26. mar. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Gullhúðunin til trafala, til kostnaðar og eyðir tíma

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um gullhúðun í kvöldfréttum RÚV.

25. mar. 2024 Almennar fréttir Menntun : SI bakhjarl Team Spark sem smíðar rafkappakstursbíl

SI eru bakhjarl Team Spark sem er lið verkfræðinema við HÍ sem hannar og smíðar rafkappakstursbíl.

25. mar. 2024 Almennar fréttir Menntun : SI styrkja lið Garðaskóla fyrir alþjóðlega Lego-keppni

SI styrkja lið Garðaskóla til að taka þátt í alþjóðlegri tækni- og hönnunarkeppni First Lego League. 

21. mar. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Skattspor iðnaðar sýnir að huga þarf betur að samkeppnishæfni

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Innherja um skattspor iðnaðar á Íslandi. 

20. mar. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Kraftmesta leiðin til að bæta lífskjör er að auka framleiðni

Formaður Hugverkaráðs SI er meðal greinarhöfunda að grein í Viðskiptablaðinu um framleiðni.

20. mar. 2024 Almennar fréttir Mannvirki : Konur í mannvirkjaiðnaði fjölmenntu á fund SI og KÍM

Fjölmargar konur sátu fund SI og KÍM sem fór fram í Húsi atvinnulífsins. 

Síða 2 af 194