Fréttasafn (Síða 3)
Fyrirsagnalisti
Fjölmennur fundur á Akureyri um sí- og endurmenntun iðngreina
Iðan fræðslusetur, SI, FMA, Byggiðn og FIT stóðu fyrir fundi um stöðu sí- og endurmenntunar í iðngreinum á Norðurlandi.
VR og SI hvetja Seðlabankann til að slaka á lánþegaskilyrðum
Formaður VR og framkvæmdastjóri SI hvetja Seðlabankann til að létta enn frekar á lánþegaskilyrðum í grein á Vísi.
Vel sóttur jólafundur Félags blikksmiðjueigenda
Jólafundur FBE fór fram í Húsi atvinnulífsins fyrir skömmu.
Fjölmennt Mannvirkjaþing SI
Mannvirkjaþing SI fór fram í annað sinn í Iðunni Í Vatnagörðum.
Ársfundur Hugverkaráðs SI
Ársfundur Hugverkaráðs SI fer fram 4. desember kl. 16.
Bílastæði í Reykjavík fer úr 37 þúsundum í tæpa milljón
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, viðskiptastjóra mannvirkjasviðs SI, í Bítinu á Bylgjunni um gríðarlega hækkun á gatnagerðargjöldum sveitarfélaga.
Nær 70% skattahækkun gatnagerðargjalda stærstu sveitarfélaganna
Skattheimta í formi gatnagerðargjalda átta stærstu sveitarfélaganna hefur aukist gríðarlega og í sumum þeirra langt umfram hækkun almenns verðlags.
Fjölmennt á Umhverfisdegi atvinnulífsins
Umhverfisdagur atvinnulífsins fór fram fyrir fullum sal á Hilton Reykjavík Nordica.
Kvikmyndaþing 2025 fer fram í Bíó Paradís í dag
Kvikmyndaþing 2025 hefst kl. 17 í dag í Bíó Paradís.
Mannvirkjaþing SI í dag
Mannvirkjaþing SI fer fram 27. nóvember kl. 15-18 í Iðunni í Vatnagörðum 20.
Stórauka þarf hagsmunagæslu gagnvart Evrópu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Sýnar um verndaraðgerðir ESB.
Hátt í 700 nemendur kynntu sér menntun á starfamessu
Starfamessa fór fram í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra 20. nóvember sl.
Heimar, SnerpaPower, JÁVERK og Krónan fá umhverfisviðurkenningar
Fjögur fyrirtæki hlutu umhverfisviðurkenningar á Umhverfisdegi atvinnulífsins sem fór fram í morgun.
Mjög mikill áhugi á íslenskum tölvuleikjum
Rætt er við Nönnu Elísu Jakobsdóttur, viðskiptastjóra hjá SI, á mbl.is um Icelandic Game Fest.
Mestar áhyggjur af fordæmisgildi og hvað gerist í framhaldinu
Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, á RÚV um verndaraðgerðir ESB.
Bein útsending frá Umhverfisdegi atvinnulífsins 2025
Frá yfirlýsingum til árangurs er yfirskrift Umhverfisdags atvinnulífsins 2025.
Evrópskt atvinnulíf vill treysta innri markaðinn
Formannafundur BusinessEurope samþykkti sameiginlega yfirlýsingu á fundi sem fer fram á Kýpur.
Verndarráðstafanir ESB veikja samkeppnishæfni Evrópu
Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp í dag á formannafundi BusinessEurope sem fer fram í Nicosia á Kýpur.
Menntatækni og nýsköpun kynnt kennaranemum í Grósku
Samtök menntatæknifyrirtækja stóðu fyrir kynningu íslenskra lausna fyrir kennara framtíðarinnar.
Rætt um gervigreind á vel sóttum fundi málarameistara
Málarameistarafélagið stóð fyrir fundi í Húsi atvinnulífsins um gervigreind.
