Viðburðir
19.03.2026 - 22.03.2027 Laugardalshöll

Verk og vit - sýning í Laugardalshöll

Verk og vit stórsýnining fer fram í Laugardalshöll dagana 19. til 22. mars 2026. Áherslan er á íslenskan byggingariðnað, skipulagsmál og mannvirkjagerð. . Þetta verður í sjöunda skiptið sem sýningin er haldin.

AP almannatengsl eru framkvæmdaraðili sýningarinnar, en samstarfsaðilar eru mennta- og barnamálaráðuneytið, innviðaráðuneytið, Samtök iðnaðarins, Byko og Landsbankinn.