Iðnaður skapar 26% landsframleiðslunnar

Íslenskur iðnaður er eina af undirstöðum íslensks efnahagslífs. Greinin skapaði tæplega 26% landsframleiðslunnar með beinum hætti á árinu 2022 eða ríflega fjórðung. Ef með er tekið óbeint framlag greinarinnar til verðmætasköpunar hagkerfisins er umfang hennar hins vegar talsvert meira. Hlutur greinarinnar í verðmætasköpun hagkerfisins hefur verið að aukast síðustu ár. 


Verðmætasköpun í íslenskum iðnaði, ma. kr. á föstu verði 2020 og % af VLF