Eitt af hverjum fjórum störfum

Iðnaður er umfangsmikill á íslenskum vinnumarkaði en 46 þúsund launþegar voru í iðnaði undir lok síðasta árs eða einn af hverjum fjórum hér á landi. Undirstrika tölurnar umfang iðnaðarins á íslenskum vinnumarkaði og mikilvægan þátt greinarinnar í gangverki hagkerfisins. 


Fjöldi starfandi í greinum iðnaðar