Klæðskera og kjólameistarafélagið

Klæðskera- og kjólameistarafélagið hefur að markmiði að efla samvinnu félagsmanna, tryggja árangur þeirra á markaði og stuðla að símenntun í greininni.

Klæðskera og kjólameistarafélagið

Fataiðn er löggild iðngrein. Meistarar í greininni bjóða neytendum alhliða þjónustu í hönnun og framleiðslu á hverskyns fatnaði til daglegra nota – ásamt samkvæmisfatnaði, yfirhöfnum, vinnufatnaði og fleiru – sérsniðið að þörfum hvers og eins.

Tilgangur Klæðskera- og kjólameistarafélagsins á Íslandi er að efla samvinnu félagsmanna, stuðla að símenntun í greininni og tryggja árangur þeirra á markaði. 

Tengiliður hjá SI: Jóhanna Vigdís Arnardóttir, hansa@si.is.

Stjórn 

Stjórn 2019

  • Berglind Magnúsdóttir, Klæðskerahöllin ehf., formaður
  • Lísa Björk Hjaltested, varaformaður
  • Guðrún Svava Viðarsdóttir, gjaldkeri
  • Katla Sigurðardóttir, ritari
  • Inga Ásta Bjarnadóttir, meðstjórnandi