Félag blikksmiðju­­eigenda, FBE

Tæknigrein nútímans sem byggir á gömlum og traustum grunni

Félag blikksmiðjueigenda

Allt frá stofnfundi Félags blikksmiðjueigenda, þann 6. júlí 1937, hefur félagið unnið hörðum höndum að hagsmunamálum starfsgreinarinnar. Í félaginu eru blikksmiðjur, blikksmiðjudeildir og sjálfstætt starfandi blikksmíðameistarar. 

Mikið starf á sviði grunn- og endurmenntunar á síðustu misserum skilar greininni nú góðum árangri með meiri hæfni starfsmanna. 

Vefsíða Félags blikksmiðjueigenda: www.fbe.is

Tengiliður hjá SI: Kristján Daníel Sigurbergsson, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði, kristjan@si.is, s. 5910114

Hér er hægt að nálgast upplýsingar um Ábyrgðarsjóð Meistaradeildar SI.