Meistarafélag bólstrara

Öflugur starfsgreinahópur innan Samtaka iðnaðarins

Tilgangur félagsins er að standa vörð um hagsmuni félagsmanna og efla menntun innan stéttarinnar

Meistarafélag Bólstrara

Meðlimir geta þeir orðið sem hafa meistararéttindi í húsgagnabólstrun og stunda sjálfstæðan atvinnurekstur í greininni. 

Skilvísir greiðendur gjaldsins til SI og SA fá 5% afslátt. 

Tengiliður hjá SI: Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, s. 8246130, johanna@si.is.

Stjórn

  • Ásgrímur Þór Ásgrímsson, formaður 
  • Loftur Þór Pétursson, varaformaður  
  • Ásgeir Norðdahl Ólafsson, gjaldkeri