Gátlisti - Verksamningur

Að fá meistara og fagfólk með tilskilin réttindi til starfa er ákveðin trygging fyrir gæðum og réttum vinnubrögðum. Innan raða Samtaka iðnaðarins er starfandi Meistaradeild ellefu fagfélaga sem hafa á að skipa löggiltu fagfólki til hvers kyns framkvæmda. Allir félagsmenn Meistaradeildar SI eiga aðild að Ábyrgðasjóði Meistaradeildar SI, MSI. Með því að kynna sér neðangreindar upplýsingar er mögulega hægt að koma í veg fyrir kostnaðarsamt tjón ef vinna þarf verkið upp á nýtt enda getur fagfólk skipt sköpum í því hver útkoman verður. Verkkaupi ætti að gangi úr skugga um eftirtalið:

Frekari upplýsingar:

Aðgangur að greina- og hljóðgærusafni SI varðandi mannvirkjagerð.

Verksamningur

Sýnishorn af verksamningi