Fréttasafn



15. mar. 2024 Almennar fréttir Félag dúklagninga og veggfóðrarameistara Mannvirki

Nýr formaður Félags dúklagninga- og veggfóðrarameistara

Á aðalfundi Félags dúklagninga- ogveggfóðrarmeistara sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins fimmtudaginn 14. mars var Hilmar Hansson kosinn nýr formaður félagsins. 

Þegar aðalfundarstörfum var lokið flutti Guðmundur R. Óskarsson erindi um þakdúk sem fellur undir löggildingu dúklagninga- og veggfóðrarameistara. Guðmundi var auk þess veitt viðurkenning fyrir góð og mikil störf í þágu fagsins. 

Á myndinni hér fyrir ofan eru Hilmar Hansson formaður, Ólafur Jónsson ritari, Þórarinn Steinþórsson gjaldkeri, Garðar Guðjónsson meðstjórnandi og Einar Beinteinsson varaformaður og fráfarandi formaður.  

Mynd_1710508944358Guðmundur R. Óskarsson er fyrir miðri mynd með viðurkenninguna.

Vidurkenning_1710509141951