Fréttasafn



14. mar. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka

Aðalfundur Samtaka rafverktaka

Fjölmennt var á aðalfundi Samtaka rafverktaka, Sart, sem fór fram á Grand Hótel Reykjavík 8. mars. Eftir að hefðbundnum aðalfundarstörfum lauk flutti Úlfar Biering Valsson, hagfræðingur hjá SI, erindi um hæfniþörf og hagtölur í rafiðngreinum. Hægt er að nálgast glærur Úlfars á innri vef Sart. 

Einnig flutti erindi Óskar Frank Guðmundsson, sérfræðingur hjá HMS, um tölfræði yfir þjónustubeiðnir og lokatilkynningar. Í lok fundar hádegisverður í boði Johan Rönning, Reykjafells og Smith & Norland.

20240308_085354

20240308_085405

20240308_085423

20240308_085502

20240308_085514

20240308_090139

20240308_092840

20240308_095015

20240308_100013

20240308_100335

20240308_110020

20240308_113636

20240308_130751