Fréttasafn



15. mar. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki

Árshóf SI 2024

Hátt í 400 gestir fylltu Silfurberg í Hörpu í árshófi SI sem haldið var síðastliðinn föstudag 8. mars. 30 ára afmæli samtakanna var fagnað með fordrykk, þriggja rétta máltíð og skemmtiatriðum fram eftir kvöldi sem endaði með dansleik. 

Árni Sigurjónsson, formaður SI, bauð gesti velkomna í upphafi kvölds. Veislustjóri var Jóhann Alfreð. KK og Ellen, GDRN og Friðrik Dór komu öll fram og sungu fyrir gesti. Hljómsveitin Bandmenn tók síðan við og lék fyrir dansi fram á nótt.

Á Facebook SI er hægt að skoða fleiri myndir frá árshófinu.

SI_arshof_2024-35

SI_arshof_2024-41

SI_arshof_2024-45

SI_arshof_2024-49

SI_arshof_2024-47

SI_arshof_2024-66

SI_arshof_2024-73

SI_arshof_2024-93

SI_arshof_2024-109

SI_arshof_2024-102

SI_arshof_2024-112