Fréttasafn



20. mar. 2024 Almennar fréttir Mannvirki

Konur í mannvirkjaiðnaði fjölmenntu á fund SI og KÍM

Konur í mannvirkjaiðnaði fjölmenntu á fund SI og KÍM (Konur í mannvirkjaiðnaði) sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins 19. mars. Á fundinum var meðal annars kynnt starfsemi KÍM og rætt um áherslumál mannvirkjaiðnaðarins tengd mannauði, innviðum og húsnæðisuppbyggingu. 

Karólína Helga Símonardóttir, framkvæmdastjóra Aðallagna, kynnti starfsemi KÍM og Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri á mannvirkjasviði SI, kynnti áherslumál mannvirkjaiðnaðarins hjá SI. Elísa Arnarsdóttir, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, sá um fundarstjórn. 

Mynd3_1710943087271Karólína Helga Símonardóttir, framkvæmdastjóra Aðallagna.

Mynd5_1710943115660Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI.

Mynd6_1710943156464Elísa Arnarsdóttir, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI.

Mynd1_1710943182517