Fréttasafn (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Hagsmunir almennings og sveitarfélaga fara ekki saman
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu um álögur á nýbyggingar.
Fagnar ákvörðun Seðlabankans um aðlögunartíma CRR III
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu um CRR III.
Hljóð og mynd fara ekki saman í álögum á nýbyggingum
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, á Morgunvakt Rásar 1 um gjaldtöku sveitarfélaga.
Ný stjórn Félags rafeindatæknifyrirtækja
Ný stjórn FRT var kosin á aðalfundi félagsins.
Benda á flækjustigið í húsnæðismálum á hnyttinn hátt
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um nýja jólaauglýsingu SI.
Jólafundur Meistarafélags byggingarmanna á Suðurlandi
Meistarafélag byggingarmanna á Suðurlandi hélt jólafund á Hótel Selfossi.
Pípulagningameistarar innan SI funda með sérfræðingum HMS
Fundur pípulagningameistara innan SI með HMS fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Ákvörðun kemur á óvart og gæti dregið úr íbúðauppbyggingu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á Vísi um útspil fjármálastöðugleikanefndar um lánþegaskilyrði.
Vel sóttur jólafundur Félags blikksmiðjueigenda
Jólafundur FBE fór fram í Húsi atvinnulífsins fyrir skömmu.
Fjölmennt Mannvirkjaþing SI
Mannvirkjaþing SI fór fram í annað sinn í Iðunni Í Vatnagörðum.
Bílastæði í Reykjavík fer úr 37 þúsundum í tæpa milljón
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, viðskiptastjóra mannvirkjasviðs SI, í Bítinu á Bylgjunni um gríðarlega hækkun á gatnagerðargjöldum sveitarfélaga.
Mannvirkjaþing SI í dag
Mannvirkjaþing SI fer fram 27. nóvember kl. 15-18 í Iðunni í Vatnagörðum 20.
Rætt um gervigreind á vel sóttum fundi málarameistara
Málarameistarafélagið stóð fyrir fundi í Húsi atvinnulífsins um gervigreind.
Viðsnúningur í efnahagslífinu fullt tilefni til vaxtalækkunarinnar
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hádegisfréttum Bylgjunnar.
Mannvirkjaþing SI
Mannvirkjaþing SI fer fram 27. nóvember kl. 15-18 í Iðunni í Vatnagörðum 20.
Samtök rafverktaka vara við réttindalausum í rafmagnsvinnu
Pétur H. Halldórsson, formaður Sart, skrifar í grein á Vísi um réttindalausa rafmagnsvinnu.
Rekur mikla svartsýni stjórnenda til áfalla í útflutningsgreinum
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um breytt viðhorf stjórnenda til hagvaxtar.
Kynning fyrir félagsmenn SI á samstarfsvettvanginum Burði
Kynningin fer fram 20. nóvember kl. 12-13 í Húsi atvinnulífsins.
Ný stjórn Félags löggiltra rafverktaka
Ný stjórn Félags löggiltra rafverktaka var kosin á aðalfundi sem fór fram 6. nóvember.
Ný stjórn Rafverktakafélags Suðurnesja
Ný stjórn Rafverktakafélags Suðurnesja var kosin á aðalfundi 6. nóvember.
