Fréttasafn(Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Ráðstefna um nýjar leiðir í opinberum innkaupum
Ráðstefna um nýjar leiðir í innkaupum hjá Framkvæmdasýslunni-Ríkiseignum verður 9. júní kl. 9 á Grand Hótel Reykjavík.
700 vísað frá iðnnámi þegar vantar iðnmenntað starfsfólk
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Fréttablaðinu um skort á fagmenntuðum iðnaðarmönnum í byggingariðnaði.
Alþingi setji reglur um innviðagjald sveitarfélaga
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Fréttablaðinu um nýfallin dóm Hæstaréttar um innviðagjald.
Stjórn Meistarafélags húsasmiða endurkjörin
Stjórn Meistarafélags húsasmiða var endurkjörin á vel sóttum aðalfundi félagsins.
Allir helstu geirar iðnaðarins í vexti frá síðasta ári
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í ViðskiptaMogganum um vöxt í iðngreinunum.
Stjórn Félags blikksmiðjueigenda endurkjörin
Stjórn Félags blikksmiðjueigenda var endurkjörin á aðalfundi sem fram fór í Húsi atvinnulífsins.
Ný stjórn SAMARK kosin á aðalfundi
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Samtaka arkitektastofa sem haldinn var í Húsi atvinnulífsins.
Góð mæting á fund FP og SI
Félag pípulagningameistara, FP, og Samtök iðnaðarins, SI, buðu félagsmönnum FP til kynningarfundar.
Nýtt myndband YR um starf ráðgjafarverkfræðingsins
Yngri ráðgjafar sem er deild innan Félags ráðgjafarverkfræðinga frumsýndu nýtt myndband um starf ráðgjafarverkfræðingsins.
Rætt um sjálfbæra framleiðslu húsgagna og húsmuna
Rætt var um sjálfbæra framleiðslu húsgagna og húsmuna á aðalfundi Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Margir verktakar náð að útvega aðföng í tæka tíð
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í útvarpsfréttum RÚV um verðhækkanir aðfanga í byggingariðnaði.
Rétt að framlengja Allir vinna vegna núverandi aðstæðna
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis um átakið Allir vinna.
Verðhækkanir á byggingarefnum er áhyggjuefni
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um verðhækkanir á byggingarefnum.
Fjölmennt á fræðslufundi um aukna þjónustu Veitna
Samtök rafverktaka og Félag löggiltra rafverktaka stóð fyrir fundi um aukna þjónustu Veitna við löggilta rafverktaka.
Skortur á íbúðum hamlar atvinnuuppbyggingu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi um húsnæðismarkaðinn.
Yngri ráðgjafar frumsýna nýtt kynningarmyndband
Yngri ráðgjafar hafa útbúið nýtt kynningarmyndband sem frumsýnt verður 25. maí.
Nýr starfsgreinahópur SI stofnaður á Vestfjörðum
Stofnfundur nýs starfsgreinahóps SI í byggingar- og mannvirkjagerð var stofnaður á Ísafirði.
Smáforritið Rafmennt Öryggi afhent með formlegum hætti
Smáforritið Rafmennt Öryggi var afhent með formlegum hætti.
Átak til að tryggja öryggi við uppsetningu hleðslustöðva
Húsnæðis- og mannvirkjastofnun og Samtök rafverktaka hafa sameinast í átaki til að tryggja rafmagnsöryggi við uppsetningu hleðslustöðva rafbíla.
Væntingar um góðan árangur af nýju námi í jarðvirkjun
Innritun stendur yfir í námi í jarðvirkjun í Tækniskólanum.