FréttasafnFréttasafn: Mannvirki (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

28. jan. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Skortur á íbúðum getur skilað ólgu á vinnumarkaði

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í pallborðsumræðum á húsnæðisþingi.

28. jan. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Samtök arkitektastofa : Norrænir arkitektar ræða áhrif COVID-19 á greinina

Norrænar arkitektastofur funduðu um stöðu greinarinnar og áhrif COVID-19.

28. jan. 2021 Almennar fréttir Mannvirki : Þörf á meiri fjárfestingum í innviðum landsins

Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í kvöldfréttum Stöðvar 2 um fyrirhugaðar verklegar framkvæmdir opinberra aðila.

27. jan. 2021 Almennar fréttir Mannvirki : Rétti tíminn til að ráðast í enn meiri framkvæmdir núna

Árni Sigurjónsson, formaður SI, setti Útboðsþing SI. 

27. jan. 2021 Almennar fréttir Mannvirki : Verklegar framkvæmdir 11 opinberra aðila á Útboðsþingi SI

Á Útboðsþingi SI kynntu fulltrúar 11 opinberra aðila verklegar framkvæmdir sem áformaðar er að setja í útboð á árinu.

27. jan. 2021 Almennar fréttir Mannvirki : Verklegar framkvæmdir 139 milljarðar króna

Áætlaðar verklegar framkvæmdir hins opinbera eru 139 milljarðar króna á árinu.

27. jan. 2021 Almennar fréttir Félag vinnuvélaeigenda Mannvirki Mannvirki – félag verktaka : Útboðsþing SI í beinu streymi

Beint streymi er frá Útboðsþingi SI kl. 9.00 í dag.

26. jan. 2021 Almennar fréttir Mannvirki : Sýningunni Verk og vit frestað fram til 2022

Sýningunni Verk og vit er frestað fram til 2022. 

22. jan. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Samtök arkitektastofa : SAMARK með fund um virðisaukandi arkitektúr

Samtök arkitektastofa stendur fyrir fundi um virðisaukandi arkitektúr miðvikudaginn 3. febrúar.

18. jan. 2021 Almennar fréttir Félag húsgagna– og innréttingaframleiðenda Framleiðsla Mannvirki : Ný vefsíða Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda

Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda hefur opnað nýja vefsíðu, www.fhif.is.

15. jan. 2021 Almennar fréttir Félag vinnuvélaeigenda Mannvirki Mannvirki – félag verktaka : Útboðsþing SI verður í beinu streymi

Útboðsþing SI 2021 verður haldið 27. janúar kl. 9.00-10.30 í beinu streymi.

15. jan. 2021 Almennar fréttir Félag blikksmiðjueigenda Framleiðsla Mannvirki Orka og umhverfi : Norrænar blikksmiðjur draga úr magni málmúrgangs

Félag blikksmiðjueigenda tekur þátt í norrænu verkefni sem ætlað er að draga úr magni málmúrgangs.

15. jan. 2021 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Ný stjórn Félags rafeindatæknifyrirtækja

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags rafeindatæknifyrirtækja.

14. jan. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Nýsköpun : Mikill áhugi á endurvinnslu og endurnýtingu á malbiki

Hátt í 60 manns sátu rafrænan fund Yngri ráðgjafa um nýsköpun í mannvirkjagerð.

12. jan. 2021 Almennar fréttir Mannvirki : Félag vinnuvélaeigenda opnar nýja vefsíðu

Ný vefsíða Félags vinnuvélaeigenda, vinnuvel.is, er komin í loftið.

30. des. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla Hugverk Innviðir Mannvirki Menntun Nýsköpun Orka og umhverfi Starfsumhverfi : Mikilvægi öflugs iðnaðar í efnahagslegri endurreisn

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, svarar spurningu ViðskiptaMoggans um væntingar á nýju ári.

28. des. 2020 Almennar fréttir Framleiðsla Hugverk Mannvirki Menntun : Framfarasjóður SI úthlutar 26 milljónum króna í styrki

Framfarasjóður SI hefur veitt fjórum verkefnum styrki að upphæð 26,3 milljónir króna.

18. des. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Múrarameistarafélag Reykjavíkur : Stjórn Múrarameistarafélags Reykjavíkur endurkjörin

Stjórn Múrarameistarafélags Reykjavíkur var endurkjörin á aðalfundi félagsins.

18. des. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Meistarafélag húsasmiða : Stjórn Meistarafélags húsasmiða endurkjörin

Stjórn Meistarafélags húsasmiða var endurkjörin á rafrænum aðalfundi félagsins.

15. des. 2020 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Rafverktakar fá aðgang að enn fleiri stöðlum Staðlaráðs

Undirritaður hefur verið nýr samningur um aðgang félagsmanna SART að fagtengdum stöðlum Staðlaráðs Íslands. 

Síða 2 af 31