Fréttasafn(Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Stjórn MBN heimsækir Jarðböðin
Stjórn MBN kynnti sér nýframkvæmdir við Jarðböðin við Mývatn.
Fjölmennur fundur Sart með HMS og Veitum
Tæplega 70 félagsmenn Sart sóttu fund þar sem fulltrúar HMS og Veitna kynntu nýja þjónustu.
Hraða skipulagsferlum og huga að vilja kaupenda
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, fjallaði um húsnæðisuppbyggingu á opnum fundi Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Pípulagningameistarar innan SI heimsækja First Water
First Water er að byggja hátæknivædda landeldisstöð.
Hagsmunagæsla rædd á fjölmennum fundi á Akureyri
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í Súpufundi atvinnulífsins á Akureyri.
Blikur á lofti en góðar fréttir að við höfum þetta í hendi okkar
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Dagmálum um atvinnulíf og efnahagshorfur.
Meistarar eiga að hafa faglega ábyrgð á húsbyggingum
Rætt er við Jón Sigurðsson, formann Meistarafélags húsasmiða, í Morgunblaðinu um nýjan vegvísi HMS.
Fulltrúar SI á arkitektasýningu Feneyjartvíæringsins
Fulltrúar SI voru viðstaddir opnun á íslenska skálanum Lavaform í Feneyjum.
Nýir meistarar boðnir velkomnir í Málarameistarafélagið
Aðalfundur Málarameistarafélagsins fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Ný stjórn Meistarafélags húsasmiða
Ný stjórn var kjörin á aðalfundi Meistarafélags húsasmiða sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.
Stjórn Félags blikksmiðjueigenda endurkjörin
Stjórn Félags blikksmiðjueigenda var endurkjörin á aðalfundi félagsins.
Nýsveinar boðnir velkomnir í Félag skrúðgarðyrkjumeistara
Á aðalfundi Félags skrúðgarðyrkjumeistara voru nýsveinar boðnir velkomnir.
Stjórn Mannvirkis - félags verktaka endurkjörin
Stjórn Mannvirkis - félags verktaka var endurkjörin á aðalfundi félagsins.
Blikksmiðja Guðmundar fagnar 50 ára afmæli
Aðildarfyrirtæki Félags blikksmiðjueigenda fagnaði 50 ára starfsafmæli á Akranesi.
Stýrihópur skipaður um endurskoðun á byggingarreglugerð
Framkvæmdastjóri SI er í stýrihópi sem ráðherra hefur skipað um endurskoðun á byggingarreglugerð.
Ný stjórn Félags ráðgjafarverkfræðinga
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags ráðgjafarverkfræðinga.
Mikil efnahagsleg áhrif byggingariðnaðar
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í sérblaði Viðskiptablaðsins um Verk og vit.
Mikilvægt að sporna gegn göllum í nýbyggingum
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu um byggingargalla.
Byggingarmarkaðurinn hefur breyst mikið segir formaður MFH
Rætt er við Jón Sigurðsson, formann Meistarafélags húsasmiða, í Morgunblaðinu um byggingargalla.
Mikil aðsókn að iðnnámi en vísa þarf frá hátt í 1.000
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um iðnnám á Bylgjunni.