FréttasafnFréttasafn: Mannvirki

Fyrirsagnalisti

8. apr. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Skýrsla um fjármögnun samgöngukerfisins

Skýrsla starfshóps um fjármögnun samgöngukerfisins hefur verið afhent samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.

1. apr. 2019 Almennar fréttir Gæðastjórnun Mannvirki : Launafl fær endurnýjaða B-vottun

Launafl fær endurnýjaða B-vottun.

28. mar. 2019 Almennar fréttir Gæðastjórnun Mannvirki : Mikill áhugi á öryggismálum í byggingariðnaði

Á fjórða fundi um gæðastjórnun í byggingariðnaði var kastljósinu beint að öryggismálum.

28. mar. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Stór verkefni framundan í innviðauppbyggingu

Formaður umhverfis- og samgöngunefndar var gestur fundar Mannvirkis – félags verktaka sem fram fór í húsakynnum SI í dag.

28. mar. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Jafnvægi að skapast á íbúðamarkaði

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í frétt Morgunblaðsins í dag að jafnvægi sé að skapast á íbúðamarkaði.

28. mar. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Bein útsending frá fundi um gæðastjórnun

Bein útsending er frá fundi Mannvirkjaráðs Samtaka iðnaðarins og IÐUNNAR fræðsluseturs um gæðastjórnun í byggingariðnaði.

28. mar. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Hægir á vexti íbúðabygginga á höfuðborgarsvæðinu

Í nýrri íbúðatalningu SI kemur fram að hægt hefur á vexti íbúðabygginga á höfuðborgarsvæðinu.

27. mar. 2019 Almennar fréttir Mannvirki Menntun : Mikill auður í vel menntuðum og faglegum iðnaðarmönnum

Framkvæmdastjóri Samtaka rafverktaka skrifar um menntun og fagmennsku í 70 ára afmælisrit SART. 

26. mar. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Mikilvægt að tala sama tungumálið um kostnaðaráætlanir

Yngri ráðgjafar innan Félags ráðgjafarverkfræðinga, FRV, stóðu fyrir vel sóttum fundi um gerð kostnaðaráætlana. 

25. mar. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Ábyrgð byggingarstjóra

Fyrirspurnir hafa borist til Samtaka iðnaðarins vegna ábyrgðar byggingarstjóra. 

22. mar. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Mygla í skólabyggingum afleiðing sparnaðar

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar pistil í Mannlífi með yfirskriftinni Dýrkeyptur sparnaður.

22. mar. 2019 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Bæta þarf regluverk bygginga- og mannvirkjaiðnaðar

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, flutti erindi á fundi atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins í tengslum við verkefni OECD.

20. mar. 2019 Almennar fréttir Gæðastjórnun Mannvirki : Öryggismál eru gæðamál

Fjallað verður um öryggismál á fjórða fundinum í fundaröð um gæðastjórnun í byggingariðnaði.

19. mar. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Nýr verkefnastjóri Íslenska byggingavettvangsins

Nýr verkefnastjóri Íslenska byggingavettvangsins hefur hafið störf. 

18. mar. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Dagur verkfræðinnar

Dagur verkfræðinnar verður haldinn í fimmta sinn næstkomandi föstudag 22. mars á Hilton Reykjavík Nordica. 

15. mar. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Yngri ráðgjafar boða til fundar um betri kostnaðaráætlanir

Yngri ráðgjafar innan Félags ráðgjafarverkfræðinga, FRV, standa fyrir fundi um gerð kostnaðaráætlana fimmtudaginn 21. mars kl. 16.00 í Húsi atvinnulífsins.  

14. mar. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : 70 ára afmæli SART

Samtök rafverktaka, SART, fagnaði 70 ára afmæli í Háteigi á Grand Hótel Reykjavík.

13. mar. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Bjarg fer ekki hefðbundnar leiðir við íbúðauppbyggingu

Fjölmennt var á fundi þar sem Bjarg íbúðarfélag kynnti áform um íbúðaruppbyggingu.

12. mar. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Bein útsending frá fundi um Bjarg íbúðafélag

Bein útsending er frá kynningarfundi um Bjarg íbúðafélag sem fram fer í Húsi atvinnulífsins.

6. mar. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla Mannvirki : Kynning fyrir félagsmenn á auglýsingu Bjargs

Kynningarfundur um Bjarg íbúðarfélag fyrir félagsmenn SI næstkomandi þriðjudag.

Síða 2 af 17