Fréttasafn(Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Fanntófell fær fyrsta Svansleyfið fyrir innréttingar
Fanntófell hefur fengið fyrsta Svansleyfið hér á landi fyrir innréttingar.
Dagur grænni byggðar haldinn í Iðnó
Dagur Grænni byggðar fer fram 25. september kl. 13-17 í Iðnó.
Norrænir rafverktakar funda í Færeyjum
Norræn samtök rafverktaka, NEPU, funduðu í Færeyjum.
Eftirlit með réttindalausum verði fært frá lögreglu
Rætt er við Lilju Björk Guðmundsdóttur, yfirlögfræðing SI, í Morgunblaðinu um eftirlit með ólöglegum handiðnaði.
Vegagerðin ekki staðið við boðaðar framkvæmdir
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Stöðvar 2 um innviðaframkvæmdir.
Fyrirtækin vinna hörðum höndum að því að draga úr losun
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um orkumál á Samstöðinni.
Hefði viljað sjá meira aðhald í fjárlagafrumvarpinu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum RÚV um nýtt fjárlagafrumvarp.
Tveir nýir starfsmenn hjá SI
Eyrún Arnarsdóttir og Þorgils Helgason eru nýir viðskiptastjórar á mannvirkjasviði SI.
Árleg norræn ráðstefna ráðgjafarverkfræðinga
Fulltrúar SI og Félags ráðgjafarverkfræðinga sátu Rinord ráðstefnu sem haldin var í Færeyjum.
Framlengdur frestur vegna Umhverfisverðlauna atvinnulífsins
Hægt er að skila inn tilnefningum fyrir Umhverfisverðlaun atvinnulífsins fram til 12. september.
Langmest fjölgun í nýjum störfum hjá hinu opinbera
Ný gögn Hagstofu Íslands sýna að mest fjölgun er hjá hinu opinbera.
Norrænn fundur um orku- og umhverfismál
Fulltrúi SI sat norrænan fund systursamtaka SI á sviði orku- og umhverfismála sem fór fram í Helsinki í Finnlandi.
Norrænn fundur um menntun í mannvirkjaiðnaði
Fulltrúar systursamtaka SI á Norðurlöndunum hittumst í Helskinki í Finnlandi til að ræða menntamál í mannvirkjaiðnaði.
Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð
SI, SSP og Rannís stóðu fyrir kynningarfundi um Tækniþróunarsjóð.
Stjórnvöld dragi úr spennu á vinnumarkaði
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Innherja um vinnumarkaðinn.
Staða efnahagsmála kallar á að aðilar taki ábyrgð og framkvæmi
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni um nýja vaxtaákvörðun.
Stjórn MIH segir ummæli seðlabankastjóra taktlaus og röng
Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði hefur sent frá sér ályktun stjórnar vegna ummæla seðlabankastjóra.
Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð
Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð fer fram 27. ágúst kl. 8.30-10 í Húsi atvinnulífsins.
Engar vísbendingar um að vextir lækki í fyrirsjáanlegri framtíð
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á mbl.is um viðbrögð við stýrivaxtaákvörðun.
Slæmt sumarveður hefur mikil áhrif á málarastéttina
Rætt er við Kristján Aðalsteinsson, formann Málarameistarafélagsins, og Finnboga Þorsteinsson, málarameistara, í Morgunblaðinu.