Fréttasafn(Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Skortur á íbúðum getur skilað ólgu á vinnumarkaði
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, tók þátt í pallborðsumræðum á húsnæðisþingi.
Norrænir arkitektar ræða áhrif COVID-19 á greinina
Norrænar arkitektastofur funduðu um stöðu greinarinnar og áhrif COVID-19.
Þörf á meiri fjárfestingum í innviðum landsins
Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í kvöldfréttum Stöðvar 2 um fyrirhugaðar verklegar framkvæmdir opinberra aðila.
Rétti tíminn til að ráðast í enn meiri framkvæmdir núna
Árni Sigurjónsson, formaður SI, setti Útboðsþing SI.
Verklegar framkvæmdir 11 opinberra aðila á Útboðsþingi SI
Á Útboðsþingi SI kynntu fulltrúar 11 opinberra aðila verklegar framkvæmdir sem áformaðar er að setja í útboð á árinu.
Verklegar framkvæmdir 139 milljarðar króna
Áætlaðar verklegar framkvæmdir hins opinbera eru 139 milljarðar króna á árinu.
Útboðsþing SI í beinu streymi
Beint streymi er frá Útboðsþingi SI kl. 9.00 í dag.
Sýningunni Verk og vit frestað fram til 2022
Sýningunni Verk og vit er frestað fram til 2022.
SAMARK með fund um virðisaukandi arkitektúr
Samtök arkitektastofa stendur fyrir fundi um virðisaukandi arkitektúr miðvikudaginn 3. febrúar.
Ný vefsíða Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda
Félag húsgagna- og innréttingaframleiðenda hefur opnað nýja vefsíðu, www.fhif.is.
Útboðsþing SI verður í beinu streymi
Útboðsþing SI 2021 verður haldið 27. janúar kl. 9.00-10.30 í beinu streymi.
Norrænar blikksmiðjur draga úr magni málmúrgangs
Félag blikksmiðjueigenda tekur þátt í norrænu verkefni sem ætlað er að draga úr magni málmúrgangs.
Ný stjórn Félags rafeindatæknifyrirtækja
Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags rafeindatæknifyrirtækja.
Mikill áhugi á endurvinnslu og endurnýtingu á malbiki
Hátt í 60 manns sátu rafrænan fund Yngri ráðgjafa um nýsköpun í mannvirkjagerð.
Félag vinnuvélaeigenda opnar nýja vefsíðu
Ný vefsíða Félags vinnuvélaeigenda, vinnuvel.is, er komin í loftið.
Mikilvægi öflugs iðnaðar í efnahagslegri endurreisn
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, svarar spurningu ViðskiptaMoggans um væntingar á nýju ári.
Framfarasjóður SI úthlutar 26 milljónum króna í styrki
Framfarasjóður SI hefur veitt fjórum verkefnum styrki að upphæð 26,3 milljónir króna.
Stjórn Múrarameistarafélags Reykjavíkur endurkjörin
Stjórn Múrarameistarafélags Reykjavíkur var endurkjörin á aðalfundi félagsins.
Stjórn Meistarafélags húsasmiða endurkjörin
Stjórn Meistarafélags húsasmiða var endurkjörin á rafrænum aðalfundi félagsins.
Rafverktakar fá aðgang að enn fleiri stöðlum Staðlaráðs
Undirritaður hefur verið nýr samningur um aðgang félagsmanna SART að fagtengdum stöðlum Staðlaráðs Íslands.