FréttasafnFréttasafn: Mannvirki

Fyrirsagnalisti

19. mar. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Nýr verkefnastjóri Íslenska byggingavettvangsins

Nýr verkefnastjóri Íslenska byggingavettvangsins hefur hafið störf. 

18. mar. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Dagur verkfræðinnar

Dagur verkfræðinnar verður haldinn í fimmta sinn næstkomandi föstudag 22. mars á Hilton Reykjavík Nordica. 

15. mar. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Yngri ráðgjafar boða til fundar um betri kostnaðaráætlanir

Yngri ráðgjafar innan Félags ráðgjafarverkfræðinga, FRV, standa fyrir fundi um gerð kostnaðaráætlana fimmtudaginn 21. mars kl. 16.00 í Húsi atvinnulífsins.  

14. mar. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : 70 ára afmæli SART

Samtök rafverktaka, SART, fagnaði 70 ára afmæli í Háteigi á Grand Hótel Reykjavík.

13. mar. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Bjarg fer ekki hefðbundnar leiðir við íbúðauppbyggingu

Fjölmennt var á fundi þar sem Bjarg íbúðarfélag kynnti áform um íbúðaruppbyggingu.

12. mar. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Bein útsending frá fundi um Bjarg íbúðafélag

Bein útsending er frá kynningarfundi um Bjarg íbúðafélag sem fram fer í Húsi atvinnulífsins.

6. mar. 2019 Almennar fréttir Framleiðsla Mannvirki : Kynning fyrir félagsmenn á auglýsingu Bjargs

Kynningarfundur um Bjarg íbúðarfélag fyrir félagsmenn SI næstkomandi þriðjudag.

27. feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Innlendir aðilar fái tækifæri til að bjóða í verk

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, var á fundi Fagðila í iðnaði þar sem rætt var um framkvæmdir íbúðafélagsins Bjargs. 

27. feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Bein útsending frá fundi um byggingargátt

Á vef IÐUNNAR er hægt að nálgast beina útsendingu frá fundi um byggingargátt Mannvirkjastofnunar.

25. feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Góðar umræður um ábyrgð rafverktaka

Rafverktakar fjölmenntu á morgunverðarfund Félags löggiltra rafverktaka, FLR, sem haldinn var síðastliðinn föstudag.

21. feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Arkitektar og kanarífuglinn í kolanámunni

Sigurður Hannesson, framkvæmdstjóri SI, segir í Viðskiptablaðinu í dag að nú séu kjöraðstæður fyrir innviðaframkvæmdir. 

21. feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Fundur um hæfislýsingu bjóðenda

SI og Félag vinnuvélaeigenda standa að fræðslufundi með Ríkiskaupum um samevrópska hæfisyfirlýsingu bjóðenda næstkomandi þriðjudag.

18. feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Vonbrigði að Bjarg flytji inn erlend hús og innréttingar

Í helgarútgáfu Morgunblaðsins er rætt við framkvæmdastjóra SI um íbúðarbyggingar Bjargs íbúðafélags. 

18. feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Nýr formaður MIH

Góð mæting var á aðalfund MIH þar sem nýr formaður var kosinn, Jón Þórðarson, blikksmíðameistari. 

15. feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Svigrúm fyrir viðamiklar innviðafjárfestingar

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Viðskiptablaðinu um áformaðar fjárfestingar í innviðum. 

15. feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Fundur um nýja byggingargátt Mannvirkjastofnunar

Á þriðja gæðastjórnunarfundi IÐUNNAR og Mannvirkjaráðs SI verður fjallað um nýja byggingargátt Mannvirkjastofnunar. 

11. feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Kynning á samkeppnisréttarstefnu

Lögfræðingur SI kynnti samkeppnisréttarstefnu samtakanna fyrir stjórn Rafverktakafélags Suðurnesja. 

11. feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Má ekki slá af kröfum um öryggi og gæði

Í Spegilinum síðastliðinn föstudag var rætt um húsnæðisvandann á Íslandi og því velt upp hvort hluti af lausninni gæti verið óhefðbundið húsnæði.

11. feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Aðalfundur Rafverktakafélags Suðurnesja

Aðalfundur Rafverktakafélags Suðurnesja, RS, var haldinn síðastliðinn fimmtudag.

6. feb. 2019 Almennar fréttir Mannvirki : Mikilvægt að standa vel að gerð kostnaðaráætlana

Rætt er við formann Yngri ráðgjafa (YR) í fylgiblaði Fréttablaðsins um byggingariðnaðinn.

Síða 2 af 17