Fréttasafn



Fréttasafn: Mannvirki (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

25. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Alþjóðaviðskipti á óvissutímum á ársfundi Íslandsstofu

Fulltrúi SI tekur þátt í umræðum um stöðu og horfur í alþjóðaviðskiptum.

25. mar. 2025 Almennar fréttir Félag blikksmiðjueigenda Mannvirki Menntun : Myndband sem hvetur ungt fólk til náms í blikksmíði

Félag blikksmiðjueigenda birtir á samfélagsmiðlum nýtt myndband um fjölbreytt starf blikksmiða.

21. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Árshóf SI 2025

Fjölmennt var á árshófi SI sem fór fram í Silfurbergi í Hörpu 7. mars.

20. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Tækni með tvíþætt notagildi í öryggis- og varnarmálum

Ráðstefna sem fer fram 25. mars kl. 9-13 á Hilton Reykjavík Nordica. 

19. mar. 2025 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Mannvirki : Aukin bjartsýni meðal stjórnenda í iðnaði

Yfir helmingur telja aðstæður í efnahagslífinu góðar samkvæmt nýrri greiningu SI.

18. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Á þessari öld hugsum við skemmra fram í tímann

Forstjóri Rio Tinto á Íslandi og framkvæmdastjóri SI ræddu saman á Iðnþingi 2025.

18. mar. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Nýr formaður Samtaka rafverktaka

Pétur H. Halldórsson var kosinn formaður Samtaka rafverktaka á aðalfundi SART.

17. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Áhorfendur eða þátttakendur á stóra sviðinu?

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp á Iðnþingi 2025.

17. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Rætt um að efla samkeppni og auka skilvirkni

Fundur 27. mars kl. 9-12 á Hilton Reykjavík Nordica.

17. mar. 2025 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Þarf meira fjármagn í uppbyggingu og viðhald vega

Fulltrúar SI tóku þátt í fundi um fjármögnun og uppbyggingu innviða sem Landsbankinn hélt í samstarfi við SI.

14. mar. 2025 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Ónóg nýfjárfesting og viðhald grefur undan getu vegakerfisins

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um ástand vegakerfisins.

13. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Öflugur iðnaður grundvöllur öryggis og stöðugleika

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, stýrði umræðum um viðnámsþrótt á Iðnþingi 2025.

13. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Sérblað um Iðnþing 2025 fylgir Morgunblaðinu

Með Morgunblaðinu í dag fylgir sérblað um Iðnþing 2025.

12. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : Óbein áhrif hér á landi af tollastríðinu

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í fréttum Bylgjunnar/Vísis um tollastríðið.

12. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Iðnaður er drifkraftur verðmætasköpunar á Íslandi

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, ræddi um mikilvægi iðnaðar í alþjóðlegu umhverfi á Iðnþingi 2025.

11. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Skortur á faglærðu starfsfólki dregur úr samkeppnishæfni

Rætt er við Árna Sigurjónsson, formann SI, í Morgunblaðinu. 

11. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Gervigreindarkapphlaupið er nútíma vopnakapphlaup

Ingvar Hjálmarsson og Sigríður Mogensen skrifa um gervigreindarkapphlaupið í grein á Vísi.

11. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Tryggja þarf samkeppnishæfni íslensks iðnaðar í breyttum heimi

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í frétt RÚV.

10. mar. 2025 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Aðalfundur SI

Aðalfundur SI fór fram í Húsi atvinnulífsins 6. mars.

7. mar. 2025 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Fundur um fjármögnun og uppbyggingu innviða

Landsbankinn í samvinnu við SI stendur fyrir fundi 13. mars kl. 8.30 í Norðurljósasal Hörpu.

Síða 2 af 79