Fréttasafn(Síða 3)
Fyrirsagnalisti
Húsasmíðameistarar heimsækja Nýja Landspítalann
Fulltrúar Meistarafélags húsasmiða heimsóttu NLSH.
Verðum að forðast að verða kynslóðin sem klúðraði
Reynir Sævarsson, formaður Félags ráðgjafarverkfræðinga, flutti erindi á Degi verkfræðinnar.
Vel sóttur fjarfundur um öryggi á vinnustað
Þriðji fundurinn í fjarfundaröð Mannvirkis - félags verktaka fór fram í vikunni.
Yngri ráðgjafar skoða Nýja Landspítalann
Um 40 yngri ráðgjafar fengu skoðunar- og kynningarferð um Nýja Landspítalann.
Stjórnvöld bregðist hratt við og efli samkeppnishæfni
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um samkeppnishæfni í Viðskiptablaðinu.
Iðnaðurinn stendur undir stórum hluta lífskjara landsmanna
Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, skrifar um umfang iðnaðarins í ViðskiptaMogganum.
Ný stjórn Samtaka innviðaverktaka
Ný stjórn Samtaka innviðaverktaka var kosin á aðalfundi.
Iðnaður stendur undir stórum hluta af starfsemi hins opinbera
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í ViðskiptaMogganum um skattspor iðnaðar.
Skattspor iðnaðarins stærst allra útflutningsgreina
Í nýrri greiningu SI kemur fram að skattspor íslensks iðnaðar er 464 milljarðar króna.
Rætt um að efla samkeppni og auka skilvirkni
Fundur um samkeppni og skilvirkni fór fram á Hilton Reykjavík Nordica.
Heimsókn í Rafal
Fulltrúar SI heimsóttu Rafal sem starfar í orkugeiranum.
Iðnaður á Íslandi er lykilbandamaður
Kristrún Frostadóttir, forsætisráðherra, fluttu ávarpi á Iðnþingi 2025.
Alþjóðaviðskipti á óvissutímum á ársfundi Íslandsstofu
Fulltrúi SI tekur þátt í umræðum um stöðu og horfur í alþjóðaviðskiptum.
Myndband sem hvetur ungt fólk til náms í blikksmíði
Félag blikksmiðjueigenda birtir á samfélagsmiðlum nýtt myndband um fjölbreytt starf blikksmiða.
Árshóf SI 2025
Fjölmennt var á árshófi SI sem fór fram í Silfurbergi í Hörpu 7. mars.
Tækni með tvíþætt notagildi í öryggis- og varnarmálum
Ráðstefna sem fer fram 25. mars kl. 9-13 á Hilton Reykjavík Nordica.
Aukin bjartsýni meðal stjórnenda í iðnaði
Yfir helmingur telja aðstæður í efnahagslífinu góðar samkvæmt nýrri greiningu SI.
Á þessari öld hugsum við skemmra fram í tímann
Forstjóri Rio Tinto á Íslandi og framkvæmdastjóri SI ræddu saman á Iðnþingi 2025.
Nýr formaður Samtaka rafverktaka
Pétur H. Halldórsson var kosinn formaður Samtaka rafverktaka á aðalfundi SART.
Áhorfendur eða þátttakendur á stóra sviðinu?
Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, flutti ávarp á Iðnþingi 2025.