Fréttasafn(Síða 3)
Fyrirsagnalisti
Ávarp formanns Samtaka iðnaðarins á Iðnþingi 2025
Árni Sigurjónsson, formaður SI, ávarpið Iðnþing 2025.
Ályktun Iðnþings 2025
Ályktun Iðnþings 2025 var samþykkt í dag.
Bein útsending frá Iðnþingi 2025
Iðnþing 2025 hefst kl. 14 í Silfurbergi í Hörpu.
Ný stjórn Samtaka iðnaðarins
Kosið var um fjögur almenn stjórnarsæti.
Sérútgáfa Viðskiptablaðsins tileinkuð umræðu Iðnþings
Viðtöl og greinar í sérútgáfu Viðskiptablaðsins.
Fögnum því að innviðaráðherra hyggist sækja aukið fjármagn
Sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI og aðalhagfræðingur SI skrifa í grein á Vísi um innviðaskuld vegakerfisins.
Fundur um fjármögnun og uppbyggingu innviða
Landsbankinn í samvinnu við SI stendur fyrir morgunfundi 13. mars kl. 8.30 í Hörpu.
Gervigreind skapar ný tækifæri fyrir arkitekta
Samtök arkitektastofa stóð fyrir fundi um gervigreind í Húsi atvinnulífsins.
Leyfismál og lagarammi valda kostnaðarsömum orkuskorti
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í ViðskiptaMogganum um virkjanamál.
Ísland er háskattaland og skattar sífellt meira íþyngjandi
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu um hækkun gjalda hins opinbera.
Góð mæting á kynningu á stöðu framkvæmda NLSH
Markaðsmorgunn NLSH var haldinn á Grand Hótel Reykjavík í samstarfi við SI.
Vel sóttur fundur Yngri ráðgjafa um tækifæri í orkuöflun
Yngri ráðgjafar innan Félags ráðgjafarverkfræðinga stóðu fyrir fundi um tækifæri í orkuöflun.
Innviðaskuldin hækkar og er orðin 15% af landsframleiðslu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmastjóra SI, í Dagmálum um innviðaskuld, orkumál og fasteignamarkað.
Rætt um hæft vinnuafl fyrir nýjar atvinnugreinar
Á Menntadegi atvinnulífsins var meðal annars rætt um ný störf og færni framtíðarinnar.
Fulltrúar Öryggisskóla iðnaðarins skoða sænskan skóla
Fulltrúar Öryggisskóla iðnaðarins lögðu leið sína til Svíþjóðar.
Fundur um stöðu framkvæmda hjá Nýjum Landspítala
Fundurinn er 19. febrúar kl. 9-10.30 á Grand Hótel Reykjavík.
Rætt um öryggismál í mannvirkjagerð á fjarfundi
Mannvirki - félag verktaka í samstarfi við Vinnueftirlitið stendur fyrir fjarfundaröð.
Slæm staða innviða sem reiðum okkur á fyrir útflutning
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi á Bylgjunni um nýja innviðaskýrslu.
Heimsóknir í Stjörnublikk og Blikksmiðjuna Vík
Fulltrúi SI heimsótti Stjörnublikk og Blikksmiðjuna Vík.
Leiðbeiningar um hitastig og taugar í rafmagnstöflum
HMS í samstarfi við Sart hefur gefið út leiðbeiningar um hitastig og taugar í rafmagnstöflum.