Fréttasafn



Fréttasafn: Mannvirki (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

2. mar. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : SI vilja afnema tímamörk á yfirfæranlegu tapi

Í Viðskiptablaðinu er greint frá umsögn SI um endurskoðun tekjuskattslaga.

28. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Reykjavíkurborg hækkar leyfisgjald um 850%

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasvið SI, í ViðskiptaMogganum um hækkun á leyfisgjaldi. 

28. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : Þörf á mun fleiri rafvirkjum vegna áformaðra orkuskipta

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasvið SI, í síðdegisútvarpi Rásar 2 um rafvirkjaskort.

26. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : Þarf að fylla 160 stöður rafvirkja árlega næstu 5 árin

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu.

23. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka Starfsumhverfi : Fyrirtæki í rafiðnaði þurfa að ráða 800 rafvirkja á næstu 5 árum

Í nýrri greiningu SI kemur fram að ráða þurfi 800 rafvirkja á næstu 5 árum.

23. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Finna lausnir í íbúðauppbyggingu með iðnfyrirtækjum

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í sérblaði Viðskiptablaðsins um sýninguna Verk og vit. 

19. feb. 2024 Almennar fréttir Félag vinnuvélaeigenda Mannvirki : Stefnumótun og nafnabreyting til umræðu á félagsfundi FVE

Félag vinnuvélaeigenda, FVE, efndi til félagsfundar síðastliðinn föstudag.

19. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði : Stjórn MIH endurkjörin

Aðalfundur Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði, MIH, fór fram á Hótel Selfossi.

16. feb. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Upplýsingaóreiða breytir ekki stóru myndinni fyrir íbúðaþörf

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, um endurmat HMS á uppsafnaðri íbúðaþörf miðað við nýjar mannfjöldatölur.

16. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki : Mentor-fundur YR með stjórnarformanni ÍAV

Sigurður R. Ragnarsson, stjórnarformaður ÍAV, mætti á Mentor-fund Yngri ráðgjafa, YR. 

16. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki : Gylfi Gíslason endurkjörinn formaður Mannvirkjaráðs SI

Gylfi Gíslason, framkvæmdastjóri Jáverks, er formaður Mannvirkjaráðs SI og Reynir Sævarsson, stjórnarformaður Eflu, er varaformaður ráðsins.

14. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Starfsskilyrði í byggingariðnaði breyst til hins verra

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, segir í frétt Vísis að starfsskilyrði í byggingariðnaði hafa versnað.

14. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Nýsköpun : Askur styrkir 34 verkefni í mannvirkjarannsóknum

Askur - mannvirkjarannsóknarstjóður styrkir 34 verkefni fyrir 101,5 milljónir króna.

9. feb. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Iðnþing 2024

Iðnþing 2024 fer fram fimmtudaginn 7. mars í Silfurbergi í Hörpu kl. 14-16.

9. feb. 2024 Almennar fréttir Félag pípulagningameistara Mannvirki Samtök rafverktaka : FP og SART hafa tekið saman leiðbeiningar vegna hitaveitu

Af gefnu tilefni hafa Félag pípulagningameistara og Samtök rafverktaka tekið saman leiðbeiningar  til íbúa vegna skerðingar á hitaveitu á Reykjanesi.

2. feb. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Menntun : Heimsókn í Borgarholtsskóla

Stjórn Málms ásamt fulltrúum SI heimsóttu Borgarholtsskóla.

2. feb. 2024 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Innviðir Mannvirki : Steypustöðin bauð Yngri ráðgjöfum í heimsókn

Yngri ráðgjafar heimsóttu Steypustöðina og fengu m.a. kynningu á áhrifum rafvæðingar bílaflota.

31. jan. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Mikil þörf á fjárfestingum í raforku, húsnæði og samgöngum

Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp um leið og hann setti Útboðsþing SI 2024. 

30. jan. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : 204 milljarða króna útboð kynnt á fjölmennu Útboðsþingi SI

Á Útboðsþingi SI voru kynntar verklegar framkvæmdir opinberra aðila sem nema 204 milljörðum króna.

30. jan. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Opinberir verkkaupar boða ríflega tvöföldun í útboðum

Í nýrri greiningu SI kemur fram að áætluð heildarupphæð tíu opinberra aðila á þessu ári er 204 milljarðar króna. 

Síða 3 af 65