Fréttasafn



20. nóv. 2025 Almennar fréttir Mannvirki Málarameistarafélagið

Rætt um gervigreind á vel sóttum fundi málarameistara

Málarameistarafélagið stóð fyrir fundi þar sem umræðuefnið var gervigreind. Fundurinn sem fór fram í Húsi atvinnulífsins í vikunni var vel sóttur. Hjörtur Sigurðsson hjá Mynstru fjallaði um gervigreind frá mismunandi sjónarhornum og hvernig unnt er að nýta sér hana til hagræðingar í starfi. 

Á fundinum kom fram mikil ánægja meðal félagsmanna með umfjöllunarefnið.

Image-38Hjörtur Sigurðsson hjá Mynstru.

Image-37

Image-37_1763554937084