Árshóf Samtaka iðnaðarins

Árshóf Samtaka iðnaðarins verður haldið í Gullteig á Hótel Grand Reykjavík föstudaginn 5. mars.

Iðnþing 2010Árshóf Samtaka iðnaðarins verður haldið í Gullteig á Grand Hóteli Reykjavík föstudaginn 5. mars.

Vinsamlegast hafið samband sem fyrst við Þóru Ólafsdóttur í síma 591 0103 eða tilkynnið þátttöku á netfangið thora@si.is eða mottaka@si.is.

Miðinn kostar 6.500 krónur. Hófið hefst með fordrykk kl. 19.30.

Dagskrá:

Helgi Magnússon, formaður Samtaka iðnaðarins

Ræðumaður kvöldsins: Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri Útflutningsráðs

Hljómsveit Jakobs Jónssonar leikur fyrir dansi

Forréttir

Bleikju- og lúðuballontine með humarfyllingu og sítrussósu

Aðalréttur

Grilluð nautalund & hægelduð nautasíða,

kartöflukaka og gljáð grænmeti

Eftirréttur

Pannacotta með bláberjum & skyrfrauði 

Veislustjóri er Andri Þór Guðmundsson, forstjóri Ölgerðarinnar hf.