Iðnþing 2010 á morgun
Iðnþing Samtaka iðnaðarins verður haldið á Grand hóteli Reykjavík á morgun kl. 13.00. Yfirskrift þingsins er Vilji til vaxtar - Mótum eigin framtíð. Á þinginu verður fjallað um uppbyggingu efnahags- og atvinnulífs. Aðalfundur SI verður kl. 9.30 sama dag.
Iðnþing Samtaka iðnaðarins verður haldið á Grand hóteli Reykjavík á morgun kl. 13.00. Yfirskrift þingsins er Vilji til vaxtar - Mótum eigin framtíð. Á þinginu verður fjallað um uppbyggingu efnahags- og atvinnulífs. Aðalfundur SI verður kl. 9.30 sama dag.
Sjá nánari dagskrá hér.