Fréttasafn



Fréttasafn: Innviðir (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

6. des. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Umbótatillögur um skilvirkari húsnæðisuppbyggingu

Starfshópur innviðaráðherra hefur skilað skýrslu með tillögum að umbótum varðandi skilvirkari húsnæðisuppbyggingu.

4. des. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka Starfsumhverfi : Rafverktakar lykilaðilar í orku- og tæknimálum Evrópu

Í nýrri skýrslu EuropeON sem Samtök rafverktaka eru aðilar að er farið yfir stöðu rafiðnaðarins í Evrópu.

22. nóv. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Kallað eftir fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum

Þrír stjórnarmenn SI skrifa á Vísi um fyrirsjáanleika í opinberum framkvæmdum. 

22. nóv. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Of fáar nýjar íbúðir inn á markaðinn á næstu árum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Kastljósi um húsnæðismál. 

21. nóv. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Allir flokkar ætla að fullfjármagna samgönguáætlun

Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni. 

21. nóv. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Mannvirki – félag verktaka Starfsumhverfi : Meiri spurn eftir íbúðum með bílastæði en án stæða

Rætt er við Gylfa Gíslason, framkvæmdastjóra Jáverks og formann Mannvirkis - félags verktaka, í frétt mbl.is

20. nóv. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Fyrirsjáanleiki í opinberum framkvæmdum gæti sparað mikið

91% stjórnenda verktakafyrirtækja segja að ófyrirsjáanleiki í opinberum framkvæmdum skili auknum kostnaði.

18. nóv. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Spurt og svarað um húsnæðismál til að draga úr upplýsingaóreiðu

Samtök iðnaðarins hafa gefið út spurningar og svör um húsnæðismál og byggingariðnað til að draga úr upplýsingaóreiðu. 

12. nóv. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Iðnaður og hugverk Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Fimm flokkar ætla ekki að heimila inngrip ríkisins

Átta flokkar sem tóku þátt í kosningafundi SI svöruðu könnun um málefni sem hafa áhrif á samkeppnishæfni.

11. nóv. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Ófremdarástand í vegakerfinu á Íslandi

Rætt er við Sigþór Sigurðsson, framkvæmdastjóra Colas og formann Mannvirkis - félags verktaka innan SI, í Sprengisandi á Bylgjunni.

7. nóv. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Innviðir Orka og umhverfi : Stöndum á krossgötum í raforkumálum á Íslandi

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, sagði frá stöðu orkumála á kosningafundi SI. 

7. nóv. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Þarf samstilltar aðgerðir ríkis, sveitarfélaga og iðnaðar

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, sagði frá stöðu húsnæðismarkaðar og innviða á kosningafundi SI.

6. nóv. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Mannvirki – félag verktaka : Fara þarf nýjar leiðir í vegaframkvæmdum á Íslandi

Sigþór Sigurðsson, framkvæmdastjóri Colas Ísland ehf. og formaður Mannvirkis, félags verktaka, skrifar greina á Vísi. 

1. nóv. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Íbúðauppbygging taki mið af þörfum markaðarins

Þorgils Helgason, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, flutti erindi á fundi um stöðu íbúðauppbyggingar á Akranesi.

30. okt. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Bæta þarf skilyrði fyrir grænar framkvæmdir í mannvirkjagerð

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, stýrði málstofu um græna hvata og grænni framkvæmdir á Umhverfisdegi atvinnulífsins.

30. okt. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Áratuga fjársvelti Vegagerðarinnar hefur kostað mörg mannslíf

Sigþór Sigurðsson, framkvæmdastjóri Colas Ísland og formaður Mannvirkis- félags verktaka skrifar grein á Vísi um vegakerfið. 

28. okt. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Of fáar íbúðir byggðar á undanförnum 15 árum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í nýjasta tölublaði Vísbendingar þar sem fjallað er um húsnæðismál á Íslandi.

28. okt. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Þarf að vera stöðug uppbygging íbúða í takti við þarfir

Ingólfur Bender, aðalhagfræðingur SI, er með grein í nýjasta tölublaði Vísbendingar um húsnæðismál.

22. okt. 2024 Almennar fréttir Efnahagsmál Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Fyrirtæki í mannvirkjaiðnaði vilja hafa jákvæð umhverfisáhrif

Samtök iðnaðarins hafa gefið út nýja greiningu sem byggir á könnun meðal stjórnenda fyrirtækja í mannvirkjaiðnaði.

11. okt. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Opið fyrir umsóknir hjá Aski - mannvirkjarannsóknarsjóði

Hægt er að sækja um styrki úr Aski til og með 9. nóvember hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun.

Síða 2 af 16