Fréttasafn



Fréttasafn: Innviðir (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

8. des. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Átta fundir um þróun íbúðamarkaðar

Fulltrúar SI fluttu erindi á átta fundum sem haldnir voru um allt land um þróun íbúðamarkaðar og atvinnuuppbyggingu. 

6. des. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : NLSH kynnir stöðu framkvæmda og framkvæmdaverkefni

Nýr Landspítali, NLSH, býður til Markaðsmorguns 13. desember kl. 8.30-10.30 á Grand Hótel Reykjavík. 

30. nóv. 2023 Almennar fréttir Félag blikksmiðjueigenda Félag pípulagningameistara Innviðir Mannvirki Samtök rafverktaka : Hönnun fái meira vægi fyrir verklegar framkvæmdir

Tæknihópur lagnakerfa fundaði um samspil tæknikerfa sem heyra undir nokkrar iðngreinar. 

14. nóv. 2023 Almennar fréttir Efnahagsmál Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Húsnæðismál til umræðu á fundi Þjóðhagsráðs

Fulltrúar SI mættu á fund Þjóðhagsráðs þar sem húsnæðismál voru til umræðu.

7. nóv. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Eitthvað skakkt við að lóðir séu tekjustofn fyrir sveitarfélög

Rætt er við Gylfa Gíslason, framkvæmdastjóra Jáverks og formann Mannvirkjaráðs SI, í Silfrinu á RÚV um íbúðamarkaðinn.

7. nóv. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Fundur á Húsavík um þróun íbúðamarkaðar

Opinn fundur um atvinnuppbyggingu og þróun íbúðamarkaðar verður 10. nóvember á Fosshótel Húsavík kl. 11.30-13.00.

3. nóv. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Samstarf er lykillinn að árangri

Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti ávarp á fyrsta Mannvirkjaþingi SI sem fór fram í Iðunni í Vatnagörðum.

1. nóv. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Fundur um íbúðamarkaðinn haldinn á Sauðárkróki

Friðrik Ágúst Ólafsson, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI, flutti erindi á opnum fundi á Sauðárkróki.

1. nóv. 2023 Almennar fréttir Efnahagsmál Innviðir Mannvirki : Ónóg fjárfesting í samgönguinnviðum landsins

SI og SA hafa sent umsögn um samgönguáætlun 2024-2038 á nefndarsvið Alþingis.

23. okt. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Seðlabankinn heldur markaðnum niðri með handafli

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í hádegisfréttum Bylgjunnar um húsnæðismarkaðinn.

23. okt. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Grafalvarleg staða á húsnæðismarkaði

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Sprengisandi á Bylgjunni um stöðuna á húsnæðismarkaði.

20. okt. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Mannvirki – félag verktaka : Innviðaráðherra gestur aðalfundar Mannvirkis – félags verktaka

Aðalfundur Mannvirkis - félags rafverktaka fór fram í Húsi atvinnulífsins í dag.

20. okt. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Veruleg áhrif af skorti á losunarstöðvum

Rætt er við Bjartmar Stein Guðjónsson, viðskiptastjóra á mannvirkjasviði SI, í Morgunblaðinu um losunarstöðvar. 

17. okt. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Fundur á Sauðárkróki um atvinnu og íbúðamarkaði

Opinn fundur um atvinnuppbyggingu og þróun íbúðamarkaðar verður haldinn á Sauðárkróki 19. október kl. 12.

12. okt. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Rauð ljós loga á íbúðamarkaði

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um íbúðamarkaðinn.

20. sep. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Gefa þarf í íbúðauppbyggingu ef ekki á illa að fara

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, skrifar um húsnæðismarkaðinn í sérblaði Viðskiptablaðsins um Orku og iðnað.

14. sep. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Vilja að endurgreiðsluhlutfall verði hækkað í 100%

Í Viðskiptablaðinu er greint frá því að SI og SA kalli eftir því í umsögn að endurgreiðsluhlutfall verði hækkað úr 35% í 100%.

12. sep. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Auka framboð af lóðum og auka hlutdeildarlán

SI og SA hafa skilað inn umsögn um hvítbók um húsnæðismál.

11. sep. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Samdráttur í veltu bendir til minni umsvifa á næstunni

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu um samdrátt sem mælist í veltu arkitekta- og verkfræðistofa.

7. sep. 2023 Almennar fréttir Efnahagsmál Innviðir Mannvirki : Húsnæðismál eru lífskjaramál segja framkvæmdastjórar SI og SA

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI, og Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri SA, skrifa um húsnæðismál í Morgunblaðinu.

Síða 3 af 14