Fréttasafn



30. jan. 2025 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Mannvirki – félag verktaka Samtök innviðaverktaka

Fjölmennt Útboðsþing SI

Fjölmennt var á Útboðsþingi SI sem haldið var í samstarfi við Mannvirki – félag verktaka og Samtök innviðaverktaka fyrr í dag í Háteig á Grand Hótel Reykjavík. Á þinginu kynntu fulltrúar opinberra aðila fyrirhugaðar verklegar framkvæmdir á árinu sem fara í útboð. Áætluð heildarfjárhæð í fyrirhuguðum verklegum útboðum nemur 264,2 milljörðum króna. Þetta kemur fram í nýrri greiningu SI. Um er að ræða nær tvöföldun frá þeim útboðum sem raungerðust árið 2024 en þau námu 134,5 milljörðum króna. Þrír verkkaupar af tíu boða 90% aukningarinnar, þ.e. Landsvirkjun, Framkvæmdasýslan - Ríkiseignir (FSRE) og Nýr Landspítali (NLSH).

Fundarstjóri á Útboðsþingi SI 2025 var Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI. Frummælendur í dagskrá voru eftirtaldir: 

  • Setning – Árni Sigurjónsson, formaður SI
  • ÁvarpEyjólfur Ármannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  • Samantekt – Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI
  • Reykjavíkurborg – Einar Þorsteinsson, borgarstjóri
  • Landsvirkjun – Ásbjörg Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri framkvæmda
  • Framkvæmdasýslan – Ríkiseignir – Óskar Jósefsson, forstjóri
  • Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu – Páll Björgvin Guðmundsson, framkvæmdastjóri
  • Landsnet – Unnur Helga Kristjánsdóttir, forstöðumaður verkefnastjórnunar framkvæmda
  • Vegagerðin – Jón Heiðar Gestsson, forstöðumaður framkvæmdadeildar
  • Veitur – Sólrún Kristjánsdóttir, framkvæmdastýra
  • NLSH – Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri
  • Betri samgöngur – Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri

Hér er hægt að nálgast glærur þingsins.

Á Facebook SI er hægt að nálgast fleiri myndir. 

Myndir/BIG

 

Si_utbodsthing_2025_b-3Árni Sigurjónsson, formaður SI.

Si_utbodsthing_2025_b-7Eyjólfur Ármannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.

Si_utbodsthing_2025_b-12Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI.

Si_utbodsthing_2025_b-9Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI.

Si_utbodsthing_2025-17Einar Þorsteinsson, borgarstjóri.

Si_utbodsthing_2025-24Ásbjörg Kristinsdóttir, framkvæmdastjóri framkvæmda hjá Landsvirkjun.

Si_utbodsthing_2025-28Óskar Jósefsson, forstjóri Framkvæmdasýslunnar - Ríkiseigna.

Si_utbodsthing_2025-35Páll Björgvin Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.

Si_utbodsthing_2025-37Unnur Helga Kristjánsdóttir, forstöðumaður verkefnastjórnunar framkvæmda hjá Landsneti.

Si_utbodsthing_2025-41Jón Heiðar Gestsson, forstöðumaður framkvæmdadeildar hjá Vegagerðinni.

Si_utbodsthing_2025-44Sólrún Kristjánsdóttir, framkvæmdastýra hjá Veitum.

Si_utbodsthing_2025-49Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri hjá NLSH.

Si_utbodsthing_2025-52Davíð Þorláksson, framkvæmdastjóri Betri samgangna. 

Si_utbodsthing_2025_b-2

Si_utbodsthing_2025_b-4

Si_utbodsthing_2025_b-6

Si_utbodsthing_2025_b-8

Si_utbodsthing_2025_b-10

Si_utbodsthing_2025_b-13

 

mbl.is, 30. janúar 2025.

Viðskiptablaðið, 30. janúar 2025.

Vísir, 30. janúar 2025.

Viðskiptablaðið, 6. febrúar 2025.