Fréttasafn



22. feb. 2023 Almennar fréttir

Aðalfundur SI verður í Norðurljósum í Hörpu

Aðalfundur Samtaka iðnaðarins verður haldinn fimmtudaginn 9. mars kl. 10.00–12.00 í Norðurljósum í Hörpu

Hér er hægt að skrá sig á aðalfundinn. Aðalfundarboð hefur verið sent til félagsmanna og kosning til stjórnar er hafin. Hér er hægt að kynna sér framboð. 

Dagskrá

1. Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár

2. Framkvæmdastjóri leggur fram til úrskurðar endurskoðaða ársreikninga samtakanna fyrir liðið almanaksár, með athugasemdum endurskoðanda

3. Tillaga stjórnar um fjárhagsáætlun fyrir næsta starfsár

4. Launakjör stjórnarmanna

5. Lýst kjöri formanns og meðstjórnenda

6. Kjör í fulltrúaráð Samtaka atvinnulífsins

7. Kosning löggilts endurskoðandi

8. Kosning kjörstjóra og aðstoðamanna

9. Önnur mál

Fundarstjóri er Guðbjörg Helga Hjartardóttir, lögmaður.

Iðnþing 2023

Iðnþing SI fer fram í Silfurbergi í Hörpu sama dag 9. mars og hefst kl. 14.00.

Hér er hægt að skrá sig á Iðnþing SI.