Fréttasafn



Fréttasafn: febrúar 2023 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

10. feb. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Vetnis- og rafeldsneytissamtökin : Fundur VOR með orkumálastjóra

Vetnis- og rafeldsneytissamtökin, VOR, stóðu fyrir fundi með orkumálastjóra í Húsi atvinnulífsins.

10. feb. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Hærri vextir draga úr framkvæmdum

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Fréttavakt Hringbrautar og í Fréttablaðinu um áhrif vaxtahækkunar á byggingarmarkaðinn.

9. feb. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Samvinna er lykillinn að lausn í samgöngukerfinu

Sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI og aðalhagfræðingur SI skrifa um innviðafjárfestingar í Viðskiptablaðinu.

9. feb. 2023 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki Menntun : Yngri ráðgjafar taka þátt í Framadögum í HR

Yngri ráðgjafar kynntu starf verkfræðingsins á Framadögum í Háskólanum í Reykjavík í dag.

9. feb. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Landssamband bakarameistara : Matvælaráðherra tók á móti fyrstu Köku ársins

Kaka ársins fer í sölu í bakaríum félagsmanna Landssambands bakarameistara í dag.

9. feb. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Fulltrúar SI á ráðstefnu um innviðafjárfestingar

Sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI og aðalhagfræðingur SI tóku þátt í ráðstefnu um innviðafjárfestingar. 

8. feb. 2023 Almennar fréttir Nýsköpun : NSA traustur samstarfsaðili í aldarfjórðung

Sigurður Hannesson, stjórnarformaður NSA og framkvæmdastjóri SI, skrifar um NSA í Morgunblaðinu í tilefni aldarfjórðungsafmælis.

8. feb. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Olíuinnflutningur eykst þvert á markmið stjórnvalda

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, skrifar um aukinn olíuinnflutning í ViðskiptaMogganum.

7. feb. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Sýndu netárásir í rauntíma á UTmessunni

H. Árnason sýndi netárásir í rauntíma á UTmessunni sem fór fram um helgina. 

3. feb. 2023 Almennar fréttir : Kosningar og Iðnþing 2023

Tilnefningar þurfa að berast eigi síðar en 9. febrúar. 

3. feb. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Ný stjórn Rafverktakafélags Suðurnesja

Ný stjórn Rafverktakafélags Suðurnesja var kosin á aðalfundi sem haldinn var á Hótel Keflavík. 

2. feb. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Viðmælandi í útvarpsþætti BBC

Sigríður Mogensen, sviðsstjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI, verður í útvarpsþætti BBC sem tekinn verður upp í Tjarnarbíói 7. febrúar.

2. feb. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Flestar einkaleyfisumsóknir á sviði lífvísinda frá Össuri

63% allra einkaleyfisumsóknar íslenskra lífvísindafyrirtækja undanfarin 11 ár eru frá Össuri. 

1. feb. 2023 Almennar fréttir Mannvirki Samtök rafverktaka : Málþing á Degi götulýsingar hjá Rafmennt

Dagur götulýsingar fer fram í Rafmennt 2. febrúar kl. 13.00-15.00.

1. feb. 2023 Almennar fréttir Félag pípulagningameistara Mannvirki : Fréttapíp Félags pípulagningameistara komið út

Fréttapíp Félags pípulagningameistara er komið út og hefur verið dreift til félagsmanna.

1. feb. 2023 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Orka og umhverfi : Vinnustofa um innleiðingu hringrásar í byggingariðnaði

Vinnustofan Hringborð Hringrásar fór fram í Grósku 19. janúar þar sem hagaðilar áttu samtal. 

1. feb. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi : Njótum góðs af að vera utan orkumarkaða Evrópu

Rætt er við framkvæmdastjóra Samáls og sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI í frétt Arbeidsliv i Norden.

Síða 2 af 2