Fréttasafn9. feb. 2023 Almennar fréttir Félag ráðgjafarverkfræðinga Mannvirki Menntun

Yngri ráðgjafar taka þátt í Framadögum í HR

Yngri ráðgjafar, YR, sem er deild innan Félags ráðgjafarverkfræðinga tók þátt í Framadögum sem fóru fram í Háskólanum í Reykjavík í dag. Þar kynntu þau starf verkfræðingsins og sýndu meðal annars myndband. Auk þess gátu nemendur sem komu við hjá þeim skannað inn QR-kóða sem leiðir inn á Instagram YR:

QR-kodi

Á myndinni hér fyrir ofan eru Hlín Vala Aðalsteinsdóttir hjá Verkís, Bjarni Grétar Jónsson hjá Eflu og Valdimar Ingi Jónsson hjá VSÓ ráðgjöf.

Framadagar-09-02-2023_2

Framadagar-09-02-2023_3

Framadagar-09-02-2023_4