FréttasafnFréttasafn (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

7. mar. 2024 Almennar fréttir : Iðnþing SI í beinni útsendingu

Iðnþing SI fer fram í Silfurbergi í Hörpu. 

7. mar. 2024 Almennar fréttir : Ályktun Iðnþings SI

Ályktun Iðnþings SI var samþykkt á aðalfundi samtakanna sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.

7. mar. 2024 Almennar fréttir : Ný stjórn Samtaka iðnaðarins

Ný stjórn SI var kosin á aðalfundi sem fór fram í Húsi atvinnulífsins.

7. mar. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Iðnþingsblað með Viðskiptablaðinu

Viðskiptablaðið hefur gefið út sérblað helgað iðnþingi.

2. mar. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki Starfsumhverfi : SI vilja afnema tímamörk á yfirfæranlegu tapi

Í Viðskiptablaðinu er greint frá umsögn SI um endurskoðun tekjuskattslaga.

1. mar. 2024 Almennar fréttir Menntun : Sjálfboðaliðar af vinnumarkaði heimsæki kennslustundir

Stækkaðu framtíðina er nýtt verkefni ætlað fyrir alla grunn- og framhaldsskóla landsins.

29. feb. 2024 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Ábendingar um gullhúðun sem dregur úr samkeppnishæfni

Innherji á Vísi fjallar um ábendingar sem koma fram í umsögn SI um gullhúðun.

28. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Reykjavíkurborg hækkar leyfisgjald um 850%

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasvið SI, í ViðskiptaMogganum um hækkun á leyfisgjaldi. 

28. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : Þörf á mun fleiri rafvirkjum vegna áformaðra orkuskipta

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasvið SI, í síðdegisútvarpi Rásar 2 um rafvirkjaskort.

27. feb. 2024 Almennar fréttir Félag hársnyrtimeistara á Norðurlandi Iðnaður og hugverk : Ný stjórn Félags hársnyrtimeistara á Norðurlandi

Ný stjórn var kosin á aðalfundi Félags hársnyrtimeistara á Norðurlandi. 

26. feb. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Samtök álframleiðenda á Íslandi : Nýsköpunarmót Álklasans

Nýsköpunarmót Álklasans fer fram 14. mars kl .14-16 í hátíðaral Háskóla Íslands.

26. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka : Þarf að fylla 160 stöður rafvirkja árlega næstu 5 árin

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu.

23. feb. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Orka og umhverfi Samtök gagnavera Starfsumhverfi : Áskoranir hér á landi í uppbyggingu gagnavera

Rætt er við Björn Brynjúlfsson forstjóra og einn eigenda Boralis Data Center og formann DCI í ViðskiptaMogganum.

23. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Menntun Samtök rafverktaka Starfsumhverfi : Fyrirtæki í rafiðnaði þurfa að ráða 800 rafvirkja á næstu 5 árum

Í nýrri greiningu SI kemur fram að ráða þurfi 800 rafvirkja á næstu 5 árum.

23. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Finna lausnir í íbúðauppbyggingu með iðnfyrirtækjum

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í sérblaði Viðskiptablaðsins um sýninguna Verk og vit. 

20. feb. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök menntatæknifyrirtækja : Málþing um framtíðarfyrirkomulag útgáfu námsgagna

Málþing um framtíðarfyrirkomulag útgáfu námsgagna fór fram fyrir skömmu.

19. feb. 2024 Almennar fréttir Félag vinnuvélaeigenda Mannvirki : Stefnumótun og nafnabreyting til umræðu á félagsfundi FVE

Félag vinnuvélaeigenda, FVE, efndi til félagsfundar síðastliðinn föstudag.

19. feb. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Meistarafélag iðnaðarmanna í Hafnarfirði : Stjórn MIH endurkjörin

Aðalfundur Meistarafélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði, MIH, fór fram á Hótel Selfossi.

16. feb. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun : ORF Líftækni og Vow kynna vistkjöt ræktað úr frumum

ORF Líftækni sem er aðildarfyrirtæki SI og ástralska nýsköpunarfyrirtækið Vow kynntu vistkjöt. 

Síða 3 af 260