FréttasafnFréttasafn

Fyrirsagnalisti

12. apr. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Ráðstefna SI um fjárfestingu í samgönguinnviðum

Í tilefni Verk og vit standa Samtök iðnaðarins fyrir ráðstefnu um fjárfestingu í samgönguinnviðum á Íslandi.

8. mar. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki : Iðnþing SI 2024

Iðnþing SI 2024 fór fram fimmtudaginn 7. mars í Silfurbergi í Hörpu.

18. apr. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Þörf á að ráðast í aukna fjárfestingu í vegasamgöngum

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, um vegasamgöngur í sérblaði Morgunblaðsins um Verk og vit. 

17. apr. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Mörg og fjölbreytt fyrirtæki í bygginga- og mannvirkjaiðnaði

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í morgunútvarpi Rásar 2 um sýninguna Verk og vit. 

17. apr. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Auka verður fjárfestingu í innviðum landsins

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í sérblaði Viðskiptablaðsins um Verk og vit sýninguna. 

17. apr. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Til lengri tíma þarf stóraukið lóðaframboð

Rætt er við Gylfa Gíslason, framkvæmdastjóra Jáverk, í kvöldfréttum Stöðvar 2 um stöðuna á íbúðamarkaði.

17. apr. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök gagnavera : Eftirspurn eftir þjónustu gagnavera mun stóraukast

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í ViðskiptaMogganum um alþjóðlega ráðstefna um gagnaversiðnað.

16. apr. 2024 Almennar fréttir Félag íslenskra gullsmiða Iðnaður og hugverk : Ný stjórn Félags íslenskra gullsmiða

Ný stjórn Félags íslenskra gullsmiða var kosin á aðalfundi félagsins.

16. apr. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök gagnavera : Alþjóðleg ráðstefna um gagnaversiðnað í Reykjavík

Alþjóðleg ráðstefna um gagnaversiðnað verður haldin í Hörpu dagana 17.-18. apríl.

15. apr. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Hátt í 1.700 grunnskólanemendur heimsækja Verk og vit

Hátt í 1.700 grunnskólanemendur áforma að sækja stórsýninguna Verk og vit. 

15. apr. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Verk og vit hefst á fimmtudag

Stórsýningin Verk og vit verður haldin í sjötta sinn 18.-21. apríl í Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal.

15. apr. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Tannsmiðafélag Íslands : Ný stjórn Tannsmiðafélags Íslands

Ný stjórn Tannsmiðafélags Íslands var kosin á aðalfundi félagsins. 

15. apr. 2024 Almennar fréttir Mannvirki Starfsumhverfi : Malbikunarstöðin Höfði með starfsemi án starfsleyfis

Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu um starfsemi Malbikunarstöðvarinnar Höfða án starfsleyfis.

10. apr. 2024 Almennar fréttir Mannvirki : Meistaradeild SI verður á stórsýningunni Verk og vit

Stórsýningin Verk og vit verður haldin 18.-21. apríl í Íþrótta- og sýningarhöllinni í Laugardal. 

10. apr. 2024 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Starfshópur um einn feril húsnæðisuppbyggingar

Innviðaráðherra hefur skipað starfshóp um einn feril húsnæðisuppbyggingar.

10. apr. 2024 Almennar fréttir Starfsumhverfi : Sjö samtök telja ótækt að boðuð lög nái fram að ganga

ViðskiptaMogginn segir frá umsögn hagsmunasamtaka atvinnulífsins um fjárfestingu erlendra aðila.

8. apr. 2024 Almennar fréttir Menntun : Ráðstefna um gæðastarf í leik- og grunnskólum

Fulltrúi SI er meðal frummælenda á ráðstefnu um gæðastarf í leik- og grunnskólum sem haldin verður í Hofi á Akureyri. 

8. apr. 2024 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök sprotafyrirtækja : Ný stjórn Samtaka sprotafyrirtækja

Ný stjórn Samtaka sprotafyrirtækja, SSP, var kosin á aðalfundi. 

27. mar. 2024 Almennar fréttir Félag íslenskra snyrtifræðinga Iðnaður og hugverk : Rannsókn á snyrtistofum sem fjölgar ört

Rætt er við Agnesi Ósk Guðjónsdóttur, fyrrum formann Félags íslenskra snyrtifræðinga, í Kastljósi.

26. mar. 2024 Almennar fréttir Menntun : Iðnaðarmannafélagið í Hafnarfirði gefur fjármagn til nýs Tækniskóla

Fyrsta eiginfjárframlag til nýs Tækniskóla kemur frá Iðnaðarmannafélaginu í Hafnarfirði.

Síða 1 af 260