Fréttasafn
Fyrirsagnalisti
Fulltrúar opinberra aðila kynntu útboð ársins á fjölmennu þingi
Hátt í 200 manns sátu Útboðsþing SI á Grand Hótel Reykjavík.
Kosningar og Iðnþing 2026
Iðnþing 2026 fer fram 5. mars. Tilnefningar til trúnaðarstarfa þurfa að berast eigi síðar en 6. febrúar.
Útboð ríkisins skipta miklu þegar önnur verkefni dragast saman
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunvaktinni á Rás 1 um Útboðsþing SI.
Áfram erfiðar efnahagsaðstæður
Rætt er við Sigurð Hannesson hjá SI og Önnu Hrefnu Ingimundardóttur hjá SA í Dagmálum.
Öflugir innviðir hryggjarstykkið í nútíma þjóðfélagi
Árni Sigurjónsson, formaður SI, flutti setningarávarp á Útboðsþingi SI.
Samtök mannvirkjafyrirtækja á Vestfjörðum funda á Ísafirði
Á fundinum var rætt um helstu áskoranir og rekstrarskilyrði greinarinnar.
Fulltrúar SI á ferð um Vestfirði
Fulltrúar SI heimsóttu bæjarskrifstofuna í Bolungarvík og Rafskaut á ferð sinni um Vestfirði.
Mikill kraftur í framkvæmdum á þessu ári
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í kvöldfréttum Sýnar.
Mikið framkvæmdaár í uppsiglingu
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Morgunblaðinu.
Opinber útboð áætluð 221 milljarður króna
Verkleg útboð 11 opinberra verkkaup sem taka þátt í Útboðsþingi SI á þessu ári eru 53% hærri en útboð sem raungerðust 2025.
Óvissa í alþjóðaviðskiptum gera áætlanir fyrirtækja erfiðari
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, á RÚV um tollahótanir.
Íslenska menntatæknifyrirtækið Evolytes meðal 50 fremstu í heimi
Evolytes er í hópi 50 fremstu fyrirtækja í heimi í keppninni GSV Cup 50.
Kynningarfundur um Tækniþróunarsjóð
SI og Rannís standa fyrir fundinum 28. janúar kl. 9-10.30 í Húsi atvinnulífsins.
Fagna áformum um stofnun innviðafélags
Rætt er við Jóhönnu Klöru Stefánsdóttur, sviðsstjóra mannvirkjasviðs SI, í Morgunblaðinu um innviðafélag stjórnvalda.
Stjórnvöld bregðist við svartri atvinnustarfsemi iðnaðarmanna
Rætt er við formann og varaformann Meistaradeildar SI í Bítinu á Bylgjunni um svarta atvinnustarfsemi.
Ný stjórn Félags rafverktaka á Norðurlandi
Ný stjórn var kosin á aðalfundi FRN sem fór fram á Hótel KEA á Akureyri.
Skráning á Útboðsþing SI hafin
Útboðsþing SI fer fram 20. janúar kl. 13-16 í Háteig á Grand Hótel Reykjavík.
Breytum gervigreindartækifærum í verðmæti fyrir Ísland
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, í Kastljósi um gervigreindarkapphlaupið.
94 nemendur útskrifaðir hjá Rafmennt
Útskrift Rafmenntar fór fram á Hótel Nordica í desember.
Skráning á Menntadag atvinnulífsins hafin
Menntadagur atvinnulífsins fer fram 11. febrúar kl. 13.30-16.00 á Hilton Reykjavík Nordica.
- Fyrri síða
- Næsta síða
