Frábærlega vel heppnað Iðnþing - myndbönd

Fullt var út að dyrum á árlegu Iðnþingi sem haldið var í gær á Hilton Reykjavík Nordica. Líflegar umræður fóru fram í samtölum um menntun, nýsköpun og framleiðni og ekki annað að heyra en að íslenskt atvinnulíf sé reiðubúið að takast á við næstu iðnbyltingu. 

Fullt var út að dyrum á árlegu Iðnþingi sem haldið var í gær á Hilton Reykjavík Nordica. Líflegar umræður fóru fram í samtölum um menntun, nýsköpun og framleiðni og ekki annað að heyra en að íslenskt atvinnulíf sé reiðubúið að takast á við næstu iðnbyltingu. 

Hér má nálgast upptökur frá þinginu.