Fréttasafn



Fréttasafn: september 2021 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

21. sep. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Nýsköpun Starfsumhverfi : Hugverkaiðnaður getur orðið ein stærsta útflutningsgreinin

Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Fréttablaðinu um vöxt í hugverkaiðnaði.

21. sep. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök leikjaframleiðenda : Skapa og standa vörð um góða menningu í tölvuleikjaiðnaði

Þorgeir F. Óðinsson, formaður Samtaka leikjaframleiðenda, flutti ávarp við undirritun sáttmála um örugga vinnustaði. 

20. sep. 2021 : Skýr skilaboð um stöðugleika til næstu ríkisstjórnar

Formaður og framkvæmdastjóri SI skrifa um stöðugleika í grein sinni í Morgunblaðinu. 

20. sep. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki : Engar einbýlishúsalóðir í boði hjá Reykjavíkurborg

Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um lóðaskort. 

20. sep. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk : Borgin fer með freklegum hætti inn á samkeppnismarkað

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, á Vísi.

17. sep. 2021 Almennar fréttir Innviðir : Viðreisn einn flokka vill ekki áframhald á „Allir vinna“

Viðreisn einn flokka af þeim átta sem svöruðu könnun er ekki með áform að framlengja átakið. 

16. sep. 2021 Almennar fréttir Menntun : Hvatningarsjóður Kviku úthlutar styrkjum

Hvatningarsjóður Kviku úthlutaði styrkjum til sex iðnnema og átta kennaranema.

16. sep. 2021 : Tölvuleikjaiðnaður á Íslandi undirritar sáttmála

Fulltrúar IGI, RÍSÍ og GMI undirrituðu sáttmála um öruggt starfsumhverfi.

15. sep. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök álframleiðenda á Íslandi Starfsumhverfi : Hækkun álverðs styrkir stoðir íslensks áliðnaðar

Rætt er við Pétur Blöndal, framkvæmdastjóra Samáls, á mbl.is um hækkun álverðs. 

15. sep. 2021 Almennar fréttir Innviðir Mannvirki Starfsumhverfi : Eitt öflugt innviðaráðuneyti til að hraða umbótum

Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, skrifar um innviðaráðuneyti í ViðskiptaMoggann.

15. sep. 2021 Almennar fréttir : Framfarasjóður SI auglýsir eftir umsóknum

Hægt er að sækja um í Framfarasjóði SI til og með 15. október. 

15. sep. 2021 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Samtök upplýsingatæknifyrirtækja Starfsumhverfi : SI gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega

Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, um hugbúnaðarhús Reykjavíkurborgar í ViðskiptaMogganum.

15. sep. 2021 Almennar fréttir : Þurfum að létta á regluverkinu

Willum Þór Þórsson, Framsókn, tók þátt í kosningafundi SI.

15. sep. 2021 Almennar fréttir : Sammála að skilvirkni sé góð

Björn Leví Gunnarsson, Píratar, tók þátt í kosningafundi SI. 

14. sep. 2021 Almennar fréttir : Fjárfesta í grunninnviðum sem aðrir hlutir vaxa á

Kristrún Frostadóttir, Samfylkingu, tók þátt í kosningafundi SI. 

14. sep. 2021 Almennar fréttir : Grátlegt hversu lélegir raforkuinnviðir eru

Daði Már Kristófersson, Viðreisn, tók þátt í kosningafundi SI.

14. sep. 2021 Almennar fréttir : Við þurfum að byggja upp innviði

Gunnar Smári Egilsson, Sósíalistaflokki, tók þátt í kosningafundi SI.

14. sep. 2021 Almennar fréttir : Skapa umhverfi til að nýta sköpunargleðina

Inga Sæland, Flokki fólksins, tók þátt í kosningafundi SI. 

13. sep. 2021 Almennar fréttir : Skattaafsláttur fyrir grænar lausnir

Bjarni Benediktsson, Sjálfstæðisflokki, tók þátt í kosningafundi SI. 

13. sep. 2021 Almennar fréttir : Það sem virkar er hvetjandi skattkerfi

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Miðflokki, tók þátt í kosningafundi SI.

Síða 2 af 3