Fréttasafn: september 2021 (Síða 2)
Fyrirsagnalisti
Hugverkaiðnaður getur orðið ein stærsta útflutningsgreinin
Rætt er við Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, í Fréttablaðinu um vöxt í hugverkaiðnaði.
Skapa og standa vörð um góða menningu í tölvuleikjaiðnaði
Þorgeir F. Óðinsson, formaður Samtaka leikjaframleiðenda, flutti ávarp við undirritun sáttmála um örugga vinnustaði.
Skýr skilaboð um stöðugleika til næstu ríkisstjórnar
Formaður og framkvæmdastjóri SI skrifa um stöðugleika í grein sinni í Morgunblaðinu.
Engar einbýlishúsalóðir í boði hjá Reykjavíkurborg
Rætt er við Ingólf Bender, aðalhagfræðing SI, í Morgunblaðinu um lóðaskort.
Borgin fer með freklegum hætti inn á samkeppnismarkað
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, á Vísi.
Viðreisn einn flokka vill ekki áframhald á „Allir vinna“
Viðreisn einn flokka af þeim átta sem svöruðu könnun er ekki með áform að framlengja átakið.
Hvatningarsjóður Kviku úthlutar styrkjum
Hvatningarsjóður Kviku úthlutaði styrkjum til sex iðnnema og átta kennaranema.
Tölvuleikjaiðnaður á Íslandi undirritar sáttmála
Fulltrúar IGI, RÍSÍ og GMI undirrituðu sáttmála um öruggt starfsumhverfi.
Hækkun álverðs styrkir stoðir íslensks áliðnaðar
Rætt er við Pétur Blöndal, framkvæmdastjóra Samáls, á mbl.is um hækkun álverðs.
Eitt öflugt innviðaráðuneyti til að hraða umbótum
Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, skrifar um innviðaráðuneyti í ViðskiptaMoggann.
Framfarasjóður SI auglýsir eftir umsóknum
Hægt er að sækja um í Framfarasjóði SI til og með 15. október.
SI gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega
Rætt er við Sigríði Mogensen, sviðsstjóra iðnaðar- og hugverkasviðs SI, um hugbúnaðarhús Reykjavíkurborgar í ViðskiptaMogganum.
Þurfum að létta á regluverkinu
Willum Þór Þórsson, Framsókn, tók þátt í kosningafundi SI.
Sammála að skilvirkni sé góð
Björn Leví Gunnarsson, Píratar, tók þátt í kosningafundi SI.
Fjárfesta í grunninnviðum sem aðrir hlutir vaxa á
Kristrún Frostadóttir, Samfylkingu, tók þátt í kosningafundi SI.
Grátlegt hversu lélegir raforkuinnviðir eru
Daði Már Kristófersson, Viðreisn, tók þátt í kosningafundi SI.
Við þurfum að byggja upp innviði
Gunnar Smári Egilsson, Sósíalistaflokki, tók þátt í kosningafundi SI.
Skapa umhverfi til að nýta sköpunargleðina
Inga Sæland, Flokki fólksins, tók þátt í kosningafundi SI.
Skattaafsláttur fyrir grænar lausnir
Bjarni Benediktsson, Sjálfstæðisflokki, tók þátt í kosningafundi SI.
Það sem virkar er hvetjandi skattkerfi
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Miðflokki, tók þátt í kosningafundi SI.