Fyrirtækin okkar í fókus

Samtök iðnaðarins leggja ríka áherslu á að kynna sér bestu aðferðir, heyra í aðildarfélögum og miðla upplýsingum sem snúa að bættri stjórnun mannauðs og menntamála innan fyrirtækja. 

Menntadagur atvinnulífsins

Nýsköpun, þróun og samvinna eru lykilatriði þegar við hugsum um menntun. Þannig hefur aukin samvinna leitt til þess að menntadagur iðnaðarins hefur þróast og er nú Menntadagur atvinnulífsins. Þar standa Samtök iðnaðarins fyrir menntastofu iðnaðarins þar sem fjallað er um það efni sem ber hæst hverju sinni. Auk þess er boðið uppá sameiginlega dagskrá þar sem menntaverðlaun alls atvinnulífsins eru afhent.

Staða mannauðsstjórnunar á Íslandi

 hér

BOXIÐ - framkvæmdakeppni framhaldsskólanna