Fréttasafn17. mar. 2023 Almennar fréttir Iðnaður og hugverk Mannvirki

Sjónvarpsþáttur um Iðnþing á Hringbraut

Hringbraut var á Iðnþingi 2023 sem fram fór í Silfurbergi í Hörpu 9. mars og tók Sigmundur Ernir Rúnarsson nokkra þátttakendur í dagskrá þingsins tali. Í þættinum ræðir hann við Árna Sigurjónsson, formann SI, Sigurð Hannesson, framkvæmdastjóra SI, Róbert Wessman, forstjóra og stjórnarformann Alvotech, Guðbjörgu Rist Jónsdóttur, framkvæmdastjóra Atmonia, Guðmund Árnason, fjármálastjóri Controlant, Valgerði Hrund Skúladóttur, framkvæmdastjóra Sensa, Sigurður R. Ragnarsson, stjórnarformann ÍAV, og Halldóru Vífilsdóttur, framkvæmdastjóra Nordic.

Hér er hægt að nálgast þáttinn:

https://www.youtube.com/watch?v=ZRapB8n3dP0