Iðnþing 2007
Árshóf Samtaka iðnaðarins
Lídó að Hallveigarstíg 1, föstudaginn 16. mars frá 19:30
Árshóf Samtaka iðnaðarins í Lídó að Hallveigarstíg 1, föstudaginn 16. mars frá 19:30 og framúr.
Vinsamlegast hafið samband sem fyrst við Þóru Ólafsdóttur í síma 591 0103 eða tilkynnið þátttöku á netfangið thora@si.is eða mottaka@si.is. Miðinn kostar kr. 6.300,-. Hófið hefst með fordrykk kl. 19:30.
![]() |
Veislustjóri: Annar María Jónsdóttir |
Dagskrá
Hér fer ekkert í vaskinn
Ljúfar veigar í boði SI
Vasklega mælt
Helgi Magnússon, formaður, setur hófið
Ræðumaður kvöldsins
Halldór Einarsson grípur vasklega bolta kvöldsins og lætur móðan mása
Oft er líflegt undir vaskaskinni
Jóhannes Kristjánsson lætur það flakka óþvegið
Það eina sem þeir áttu var gamalt vaskafat ?
BT og Jónsi. Björn Thoroddsen, Jón Rafnsson, Ástvaldur Traustason og Jón Jósef Snæbjörnsson
Vaki, vaki, vaskir menn
Hljómsveitin SIGNIA heldur vökunni
Matseðill
Forréttur
Humar eins og hann gerist bestur.
Hvítlaukssteiktur í skelinni með hvítvínsrjómasósu og grilluðu heimabökuð hvítlauksbrauði
Aðalréttur
Lambafillet með kryddjurtakartöfluturni, hægelduðu grænmeti, brasseruðum perlulauk og timiangljáa
Eftirréttur
Súkkulaði brulé með sambuca-marineruðum jarðarberjum
Kaffi og konfekt