Iðnþing 2001 (Síða 2)

Nýja hagkerfið - hagnýt viðmið

Per Magnus Wijkman, aðalhagfræðingur Samtaka sænskra iðnrekenda, fjallaði á Iðnþingi um nýja hagkerfið svokallaða en kynnti einnig nýja skýrslu UNICE-Samtaka evrópskra iðn- og atvinnurekenda um upplýsingatækni. Lesa meira

Samkeppnisstaða Íslands

Hörður Arnarson, forstjóri Marels hf., fjallaði um samkeppnisstöðuna eins og hún horfir nú við útflutningsfyrirtækjum í samkeppnisiðnaði. Hann tíundaði bæði það sem mjög hefur breyst til batnaðar og það sem hann telur að betur megi fara við núverandi aðstæður.

Lesa meira

Íslenska skattkerfið - alþjóðlegur samanburður og þarfar breytingar

Þorsteinn gerði grein fyrir nokkrum þáttum í íslenska skattkerfinu sem hafa áhrif á afkomu íslenskra fyrirtækja og reifaði mögulegar breytingar sem myndu bæta starfsskilyrði þeirra og samkeppnisstöðu á alþjóðlegum markaði. Í því samhengi beindi hann sjónum að tveimur mikilvægum atriðum varðandi íslenska skattkerfið -- annars vegar aukinni skattbyrði og hinsvegar hagkvæmara skattkerfi. Lesa meira
Síða 2 af 2