Niðurstaða úr kjöri til stjórnar og ráðgjafaráðs Samtaka iðnaðarins
- 16.mars 2001
Vilmundur Jósefsson fékk 91,3% greiddra atkvæða. Aðrir fengu ekki atkvæði.
Vilmundur Jósefsson verður því formaður Samtaka iðnaðarins fram að Iðnþingi 2002.
Kjör stjórnar og ráðgjafaráðs: Alls gáfu 10 menn kost á sér.
Formannskjör:
Vilmundur Jósefsson fékk 91,3% greiddra atkvæða. |
Aðrir fengu ekki atkvæði.
Vilmundur Jósefsson verður því formaður Samtaka iðnaðarins fram að Iðnþingi 2002.
Kjör stjórnar og ráðgjafaráðs:
Alls gáfu 10 menn kost á sér.
Stjórn
Þessir fjórir hlutu flest atkvæði og setjast í stjórn Samtaka iðnaðarins til næstu tveggja ára:
Hörður Arnarsson, Marel hf. |
25.107 atkvæði |
Eiður Haraldsson, Háfell ehf. |
24.317 atkvæði |
Sverrir D. Hauksson, Prentsm. Grafík hf. |
22.734 atkvæði |
Theodór Blöndal, Stáltak hf. |
16.640 atkvæði |
Fyrir í stjórn Samtakanna eru:
Friðrik Andrésson, Múrarameistarafélag Reykjavíkur |
|
Hreinn Jakobsson, Skýrr hf. |
|
Jón Albert Kristinsson, Myllan -Brauð hf. |
|
Ráðgjafaráð
Þessir komu næst í atkvæðatölu og eru kjörnir til setu í ráðgjafaráð Samtaka iðnaðarins til eins árs og eru jafnframt varamenn í stjórn Samtakanna.
Guðlaugur Adólfsson, Fagtak ehf.
Magnús Ólafsson, Osta- og smjörsalan sf.
Róbert Trausti Árnason, Keflavíkurverktakar hf.
Gylfi Þórðarson, Sementsverksmiðjan hf.
Leifur Jónsson, Gullhöllin
Eyjólfur Sigurðsson, Kornax hf.
Kosningaþátttaka var 79%