Niðurstaða úr kjöri til stjórnar og ráðgjafaráðs Samtaka iðnaðarins

- 16.mars 2001

Vilmundur Jósefsson fékk 91,3% greiddra atkvæða. Aðrir fengu ekki atkvæði. Vilmundur Jósefsson verður því formaður Samtaka iðnaðarins fram að Iðnþingi 2002. Kjör stjórnar og ráðgjafaráðs: Alls gáfu 10 menn kost á sér.

Formannskjör:

Vilmundur Jósefsson
Vilmundur Jósefsson fékk 91,3% greiddra atkvæða.

Aðrir fengu ekki atkvæði.

Vilmundur Jósefsson verður því formaður Samtaka iðnaðarins fram að Iðnþingi 2002.

Kjör stjórnar og ráðgjafaráðs:
Alls gáfu 10 menn kost á sér.

Stjórn
Þessir fjórir hlutu flest atkvæði og setjast í stjórn Samtaka iðnaðarins til næstu tveggja ára:

Hörður Arnarsson
Hörður Arnarsson, Marel hf.
25.107 atkvæði
Eiður Haraldsson
Eiður Haraldsson, Háfell ehf.
24.317 atkvæði
 
Sverrir D. Hauksson, Gutenberg
Sverrir D. Hauksson, Prentsm. Grafík hf.
22.734 atkvæði
   
Theodór Blöndal, Málmur – Samtök fyrirtækja í málm- & skipaiðnaði
Theodór Blöndal, Stáltak hf.
16.640 atkvæði

 

Fyrir í stjórn Samtakanna eru:

Friðrik Andrésson, Múrarameistarafélag Reykjavíkur
Friðrik Andrésson, Múrarameistarafélag Reykjavíkur
 
   
Hreinn Jakobsson
Hreinn Jakobsson, Skýrr hf.
 
   
Jón Albert Kristinsson, Myllan -Brauð hf.
Jón Albert Kristinsson, Myllan -Brauð hf.
 
   

Ráðgjafaráð
Þessir komu næst í atkvæðatölu og eru kjörnir til setu í ráðgjafaráð Samtaka iðnaðarins til eins árs og eru jafnframt varamenn í stjórn Samtakanna.

Guðlaugur Adólfsson, Fagtak ehf.
Magnús Ólafsson, Osta- og smjörsalan sf.
Róbert Trausti Árnason, Keflavíkurverktakar hf.
Gylfi Þórðarson, Sementsverksmiðjan hf.
Leifur Jónsson, Gullhöllin
Eyjólfur Sigurðsson, Kornax hf.

Kosningaþátttaka var 79%