Í framboði til stjórnar Samtaka iðnaðarins
- 15. mars 2002
Eftirtaldir hafa gefið kost á sér í komandi kosningum 2002
| |||
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
Baldur Guðnason, f. 22. janúar 1966 Stjórnarformaður, HörpuSjafnar hf. Akureyri |
Birgir Snorrason, f. 25. júní 1958 Framkvæmdastjóri Brauðgerðar Kr. Jónssonar & Co. Akureyri |
Friðrik S. Kristjánsson, f. 8. apríl 1956 Framkvæmdastjóri Omega Farma ehf. Reykjavík |
Guðlaugur Adólfsson f. 30. mars 1960 Formaður Meistarfélags iðnaðarmanna í Hafnarfirði framkvæmdastjóri Fagtaks ehf. Hafnarfirði |
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
Gunnar Gissurarson, f. 24. ágúst 1949 Framkvæmdastjóri Gluggasmiðjunnar hf. Reykjavík |
Halla Bogadóttir, f. 2. mars 1956 Halla Boga, gullsmíði. Reykjavík |
Hreinn Jakobsson, f. 15. apríl 1960 Forstjóri Skýrr hf. Reykjavík |
Magnús Ólafsson f. 6. mars 1944 Forstjóri Osta- og smjörsölunnar sf. Reykjavík |
![]() |
|||
Róbert Trausti Árnason f. 24. apríl 1951 Forstjóri Keflavíkurverktaka hf. Keflavíkurflugvelli |