Iðnþing 2002 (Síða 2)
Fjármálakerfið og sprotafyrirtækin
Í erindi sínu fjallaði Úlfar um þann vanda sem sprotafyrirtæki eiga í varðandi fjármögnun og hvernig taka mætti á honum. Hann gat þess m.a. að nýjum fyrirtækjum hefði fjölgað mjög ár árunum 1998 til 2000 en þá voru skilyrði til stofnunar og fjármögnunar fyrirtækja mjög góð hér á landi en nú hafi syrt í álinn þar sem verulega hafi dregið úr framboði áhættufjármagns.
Lesa meira
Staða og framtíð iðn- og verkmenntunar
Á Iðnþingi fjallaði Baldur Gíslason, skólameistari Iðnskólans í Reykjavík um stöðu og framtíð iðnmenntunar á Íslandi og kom víða við. Hann telur mikilvægt að atvinnulíf og skólar setji sér sameiginleg markmið og skapi iðn- og starfsmenntun nýja ímynd.
Lesa meira
Síða 2 af 2
- Fyrri síða
- Næsta síða