Félag dúklagninga- og veggfóðrara­meistara

Dúklagnir og veggfóðrun eru iðnir sem spanna vítt svið

Félag dúklagninga- og veggfóðrarameistara

Saga veggfóðrunar í Reykjavík nær aftur til upphafs 19. aldar. Dúklagnir komu síðan til sögunnar upp úr 1910. Félag dúklagninga- og veggfóðrarameistara var stofnað í Reykjavík árið 1928. 

Félagið gekk til liðs við Samtök iðnaðarins árið 2011. 

Vefsíða Félags dúklagninga- og veggfóðrarameistara: www.dukur.is 

Tengiliður hjá SI: Jóhanna Klara Stefánsdóttir, sviðsstjóri mannvirkjasviðs SI, johanna@si.is , s. 8246130

Stjórn