Meistarafélag hársnyrta

Fagfélag hársnyrta. Tilgangur félagsins er að efla samvinnu félagsmanna, eiga gott samstarf við hliðstæð samtök erlendis, viðhalda öflugri endurmenntun fagfólks í greininni og stuðla að framförum með upplýsinga- og fræðslustarfsemi, sýningum og keppnum. 

Meistarafélag Hársnyrta

Hársnyrting er löggilt iðngrein. Á hársnyrtistofum er veitt fagleg þjónusta meistara í hárgreiðslu og hárskurði ásamt ráðgjöf við val á þvotta-, litunar- og næringarefnum og meðferð hársins eftir þörfum hvers og eins. 

Meistarafélag hársnyrta er fagfélag hárgreiðslu- og hárskerameistara. Tilgangur félagsins er að efla samvinnu félagsmanna, eiga gott samstarf við hliðstæð samtök erlendis, viðhalda öflugri endurmenntun fagfólks í greininni og stuðla að framförum með upplýsinga- og fræðslustarfsemi, sýningum og keppnum. 

Stjórn

Stjórn Meistarafélag hársnyrta
Jón A. Sveinsson, Aða ehf.
Sigurbára Sigurðardóttir, Hárið sf.
Svea Sigurgeirsdóttir, Hársnyrtistofan Ýr ehf.


Félagar

Ekkert fyrirtæki fannst.