Viðburðir
25.01.2018 kl. 8:30 - 11:45 Hilton Reykjavík Nordica

Ráðstefna um tækni og persónuvernd

Samtök upplýsingatæknifyrirtækja, SUT, í samstarfi við Samtök iðnaðarins standa fyrir morgunráðstefnu um tækni og persónuvernd fimmtudaginn 25. janúar á Hilton Nordica Reykjavík. Taktikal sér um framkvæmd ráðstefnunnar og masterclass sem boðið verður upp á í framhaldinu. 

Elfur Logadóttir verður með masterclass 25. janúar kl. 13-16, Ben Woodward verður 26. janúar kl. 9-12 og Rebecca Turner verður 26. janúar kl. 13-16. Nánar um masterclass á vefsíðu ráðstefnunnar.

Dagskrá

  • 08.30-09.00 Morgunkaffi
  • 09.00-09.20 Staða og áhrif GDPR á upplýsingatækni á Íslandi – Svana Helen Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Stika
  • Þverfaglegt verkefnateymi í GDPR – Bragi Fjalldal, forstöðumaður vöruþróunar hjá Meniga
  • Innbyggð og sjálfgefin persónuvernd – Elfur Logadóttir, lögfræðingur
  • Data mapping – On the Journey to Accountability – Rebecca Turner, Trainline.co.uk
  • Reviewing Process, Procedure and Reporting for GDPR – Ben Westwood, eBay

SKRÁNING