Skráning

Byggingagallar, raki og mygluvandamál

10.mars 2017

  • Staðsetning: Hilton Reykjavík Nordica
  • Tími: kl. 13:00 - 16:30
  • Skráningartímabil: 3.mars - 10.mars 2017

Háskóli Íslands, Byggingavettvangur, Sænska sendiráðið, Nýsköpunarmiðstöð og Mannvirkjastofnun boða til ráðstefnu um byggingagalla, raka og mygluvandamál þann 10. mars kl. 13:00 - 16:30 á Hilton Reykjavík Nordica.

Háskóli Íslands, Byggingavettvangur, Sænska sendiráðið, Nýsköpunarmiðstöð og Mannvirkjastofnun boða til ráðstefnu um byggingagalla, raka og mygluvandamál þann 10. mars kl. 13:00 - 16:30 á Hilton Reykjavík Nordica.

  • Málþingsstjóri Ragnheiður I. Þórarinsdóttir, dósent við Háskóla Íslands.

Fjallað verður um raka og mygluvandamál í húsnæði á Íslandi og hvaða lausnir eru mögulegar. Þá verður fjallað um byggingagalla og leitast við að finna líklegustu ástæður og til hvaða viðbragða þarf að grípa.

Dagskrá

Ávarp

Förebyggande av vattenskador
- Anders Rosenkilde, forstöðumaður teknisk utveckling hos Trä- och möbelföretagen och adj. professor i konstruktionsteknik för industriellt träbyggande, Lunds universitet  

Tíðni og ástæður rakavandamála
- Björn Marteinsson dósent við  Háskóla Íslands

Mygla í húsum
- Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir sérfræðingur Eflu verkfræðistofu

Hvernig fer úttekt fram hjá okkur í EFLU?
– Elías Bjarnason MSc byggingarverkfræðingur, sérfræðingur í úttektum og aðgerðum  fer yfir.

Hönnunargallar
- Ragnar Ómarsson, byggingafræðingur Verkís

Rannsóknir mega ekki mygla 
- Ólafur H. Wallevik prófessor við Háskólann í Reykjavík og forstöðumaður Rb. við NMÍ 

Jarðskjálftar sem orsök tjóna á húsnæði á íslandi
- Bjarni Bessason prófessor við Háskóla Íslands

Er hægt að stöðva rakaskemmdir í byggingum? 
-
Jón Guðmundsson fagstjóri bygginga hjá Mannvirkjastofnun 

Pallborðsumræður

 Lokaorð
- Hannes Frímann Sigurðsson verkefnisstjóri Byggingavettvangsin

  • Aðgangur að málþinginu er ókeypis en þátttakendur eru beðnir um að tilkynna þátttöku sína með því að skrá sig HÉR .