• Helgi Magnússon

Niðurstaða úr kjöri til stjórnar og ráðgjafaráðs Samtaka iðnaðarins

Niðurstaða úr kjöri til stjórnar og ráðgjafaráðs Samtaka iðnaðarins liggja fyrir en kosningaþátttaka var 74,07%

Niðurstaða úr kjöri til stjórnar og ráðgjafaráðs Samtaka iðnaðarins liggja fyrir en kosningaþátttaka var 74,07%

Formannskjör:

Helgi Magnússon fékk 92,42% greiddra atkvæða.

Engir aðrir fengu atkvæði.

Auð og ógild atkvæði 7,58%

Helgi Magnússon verður því formaður Samtaka iðnaðarins fram til Iðnþings 2010.                             

 

Kjör stjórnar og ráðgjafaráðs:

 Alls gáfu tíu kost á sér.

Stjórn

Þessi fjögur hlutu flest atkvæði og setjast í stjórn Samtaka iðnaðarins til næstu tveggja ára:

 

Aðalheiður Héðinsdóttir, Kaffitár ehf.                                                            

Andri Þór Guðmundsson, Ölgerðin Egill Skallagrímsson ehf.

Loftur Árnason, ÍSTAK hf.                                                                          

Tómas Már Sigurðsson, Alcoa Fjarðaál sf.

 

Fyrir í stjórn Samtakanna eru:

 

Anna María Jónsdóttir

Ingvar Kristinsson, Marel hf.

Þorsteinn Víglundsson, BM Vallá ehf.

 

Ráðgjafaráð

Þessir sex komu næst að atkvæðatölu og eru kjörnir til setu í ráðgjafaráði Samtaka iðnaðarins til eins árs og eru jafnframt varamenn í stjórn Samtakanna. Þeim er raðað hér í stafrófsröð:

 

Andrés Gunnlaugsson, Hjálmarsson ehf.

Bolli Árnason, GT Tækni ehf.

Einar Birgir Kristjánsson, Tandraberg ehf.

Magnús Hilmar Helgason, Launafl ehf.

Sigurður Eggert Gunnarsson, Gogogic ehf.

Sæunn Ósk Unnsteinsdóttir, Unique Hár og Spa