11. Dæmi um aðgerðir ásamt tímaáætlun - Dæmi; síða 3 af 3.

Síða 1 -FPC-Leiðbeiningar og framkvæmd til að fá CE-merkingu
Síða 2 - Þessi síða
Síða 3 -Dæmi um leið til að fá CE-merkingu á framleiðslu

Margar tæknilegar kröfur og flókin framleiðsla

Liðir

Aðgerðir Vika

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

11

12

13

14

15

16

17

18

19

20

21

22

23

24

25

26

27

0

Undirbúningur og greining verkáætlunar

x

x

x

























1

Skipun gæðaráðs




x
























2

Útbúa verkáætlun





x























3

Skráning á núverandi ferlum og aðferðum






x

x

x




















4

CE-kröfur: Mat á nauðsynlegum breytingum








x

x



















5

Gera uppkast
að FPC-handbók










x

x

x
















6

Umræður með völdu samstarfsfólki













x















7

Gera vinnuútgáfu af FPC-handbók














x

x













8

Prófa FPC-kerfið í rekstri
















x

x

x

x

x








9

GERa lokatillögu að FPC-handbók





















x

x






10

Lokaumræða með völdu starfsfólki























x





11

Innleiða FPC-kerfið í reksturinn
























x

x

x


12

Viðhalda FPC-kerfinu



























x

Tafla 11.1


Fáar tæknilegar kröfur og einföld framleiðsla

Liðir

Aðgerðir    Vika

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

11

12

13

14

15

16

17

18

19

20

21

22

23

24

25

26

27

0

Undirbúningur og greining verkáætlunar

x

x


























1

Skipun gæðaráðs



x

























2

Gera verkáætlun




x
























3

Skráning á núverandi ferlum og aðferðum





x























4

CE-kröfur: Mat á nauðsynlegum breytingum






x






















5

Gera uppkast
að FPC-handbók







x





















6

Umræður með útvöldu samstarfsfólki








x




















7

Gera vinnuútgáfu af FPC-handbók









x



















8

Prófa FPC-kerfið í rekstri










x

x

















9

Gera lokatillögu að FPC-handbók












x
















10

Lokaumræða með völdu starfsfólki













x















11

Innleiða FPC-kerfið í reksturinn














x

x













12

Viðhalda FPC-kerfinu
















x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

x

Tafla 11.2

Ábendingar vegna aðgerðanna
Liður 1: Það er áríðandi að þeir starfsmenn, sem eiga að viðhalda og vinna með kerfið í framtíðinni, séu hafðir með í ráðum.

Liður 2: Í þessum lið skal tryggja að þátttakendur séu sammála um skilgreiningar, framgangsmáta og ábyrgð.

Liður 3: Skráningin skal m.a. fjalla um starfsemina, stjórnun, ábyrgðir, skipulag og skjalastýringu auk þess að láta fylgja með rökstuðning og skýringar á hvers vegna þetta er gert tilteknum hætti.

Liður 4: Í þessum lið er ákveðið hvar í ferlunum er nauðsynlegt að gera breytingar til að fullnægja kröfunum.

Liður 5: Handbókin á að innihalda allar verklagsreglur, leiðbeiningar og fylgiskjöl.

Liður 7: Skrá þarf allar athugasemdir starfsmanna á viðeigandi skjöl.

Liður 8: Það þarf að vera búið að ákveða hvernig á að safna og vinna úr niðurstöðum af fenginn reynslu.

Liður 11: Ef allir starfsmenn hafa ekki tekið þátt í innleiðingunni skal þjálfun þeirra fara fram undir þessum lið.

 

Aftur í gátlista




Skjalastjórnun

Skjal nr: 12340,2                           Síðast samþykkt:  12. júlí 2006
Skjalagerð: Grein                               Síðast endurskoðað: 19. febrúar 2004


 
Copyright © 2006 ce-byg